Þriðjudagur, 13. september 2011 13:12 |
Örn Valdimarsson endaði HM með því að bæta Íslandsmetið í Skeet. Hann skaut 24 í síðustu umferð og endaði á 120 stigum. Frábær árangur og sá besti hjá Íslending í skeet frá upphafi. Hann endar í kringum 55.sætið með þessum árangri. Við óskum Erni hjartanlega til hamingju með árangurinn.
|