Á fimmtudaginn fór fram fyrsta mót vetrarins í Egilshöll. Keppt var í bráðabana í loftskammbyssu. Ásgeir Sigurgeirsson sigraði, Guðmundur Kr.Gíslason varð annar og Guðmundur Helgi Christensen varð þriðji.