Mánudagur, 16. janúar 2012 20:13 |
Okkar maður, Guðmundur Helgi Christensen, sigraði á Landsmóti STÍ í 60sk liggjandi riffli, sem haldið var í Kópavogi í gær. Hann hlaut 584 stig, annar varð Arnfinnur Jónsson með 582 og Jón Þór Sigurðsson þriðji með 576 stig. /gkg
|