Sunnudagur, 12. febrúar 2012 22:59 |
Á Landsmóti STÍ í 60sk liggjandi riffli sem haldið var í Kópavogi í dag, sigraði okkar maður, Guðmundur Helgi Christensen og náði jafnframt meistaraflokksárangri, 587 stigum. Í öðru sæti varð Stefán E. Jónsson SFK með 582 stig og þriðji varð Guðmundur Valdimarsson SÍ með 573 stig.
|