Á Silúettumótinu sem haldið var 11.júlí s.l. sigraði Pétur Fannar Sævarsson með 38 stig, annar varð Ármann Guðmundsson með 34 stig og í þriðja sæti varð svo Oddur arnbergsson með 32 stig.