Minningarmót um Jónas Hallgrímsson í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 22. júlí 2012 20:14

Hjörfleifur Hilmarsson sigraði á Minningarmótinu um Jónas Hallgrímsson 22. júlí sl. Í öðru sæti var Kjartan Friðriksson, Arnfinnur Jónsson í því þriðja og loks Sigurður hallgrímsson í fjórða sæti. Skotið var á 100 og 200 metrum (grúbbur) í suðaustan roki og rigningu. Athugið að vegna mistaka við útreikning úrslitana á mótsstað var búið að tilkynna önnur úrslit og leiðréttist það hér með.

Hér er hægt að nálgast úrslitin.

 

AddThis Social Bookmark Button