Á þessum myndum má sjá hvernig Ítalir byggja utan um skotíþróttavelli sína. Þetta er einn stærsti skotvöllur í Evrópu sem staðsettur er í Lonato á Ítalíu. Þetta er draumastaðan á Álfsnesi, fullkomnir keppnisvellir fyrir Ólympískar skotíþróttir.