Miðvikudagur, 26. maí 2021 08:02 |
Evrópumeistaramótið í Ólympísku skotgreinunum er nú haldið í Osijek í Króatíu. Það hefur vakið athygli hve vellirnir þar eru nálægt byggð og í góðri sátt við alla íbúa. Hér í Reykjavík eru hins vegar sjónarmið örfárra látin ráða því hvernig íþróttastarf tengt skotfimi fer fram og endalaus áróður sem borgaryfirvöld virðast ætla að kyngja látin ráða för.Â
|