Skotfélag Reykjavíkur verður 155 ára þann 2.júní ! Í tilefni þess býður félagið til morgunkaffis í félagsheimili þess á skotsvæðinu á Álfsnesi kl.10-12 laugardaginn 4.júní
 Myndir frá kaffiboðinu eru hérna.