Þriðjudagur, 17. mars 2015 16:14 |
Páskamót Skotfélags Reykjavíkur verður haldið laugardaginn 4.apríl og hefst það kl.10. Skotnir verða 5 hringir.
|
Laugardagur, 14. mars 2015 09:08 |
Morgunæfingar í Egilshöll falla niður í dag
|
Föstudagur, 13. mars 2015 17:28 |
Vegna óveðurs verður lokað á Álfsnesi á morgun, laugardag en það verður OPIÐ á sunnudaginn í staðinn kl. 12 til 18
|
Þriðjudagur, 10. mars 2015 09:33 |
Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri í samvinnu við verslunina VesturröstÂÂ verður haldin laugardaginn 14. og sunnudaginn 15. mars 2015 frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins,ÂÂ Eyrarbraut 49ÂÂ Stokkseyri.
|
Nánar...
|
Sunnudagur, 08. mars 2015 16:19 |
Landsmót Skotíþróttasambands Íslands fór fram í Egilshöll á laugardaginn. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði með 517 stig. Guðmundur T. Ólafsson varð í öðru sæti á 487 stigum og Karl Kristinsson úr SR varð þriðji með 485 stig. A-sveit SR sigraði í liðakeppninni með 1388 stig. B-sveit SR varð í öðru sæti með 1269 stig og sveit Skotfélags Akureyrar varð í þriðja sæti með 1225 stig.
|