Áramótinu í Skeet er lokið Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 31. desember 2014 15:02

2014 ornvaldskeet2014 aramot skeetÁramótinu í haglabyssugreininni Skeet er lokið. Skotnir voru 3 hringir eða 75 skífur. Örn Valdimarsson sigraði með 64 stig, Kjartan Örn Kjartansson varð annar með 61 stig og Karl F. Karlsson varð þriðji með 59 stig.

AddThis Social Bookmark Button
 
Áramótinu í riffli lokið Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 31. desember 2014 14:33

pc310095 copypc310092Áramótinu í riffli er lokið og sigraði Daníel Sigurðsson með 190 stig, Hilmir Valsson varð annar með 187 stig og Hjörtur Stefánsson varð þriðji með 183 stig. Myndir frá mótinu eru hérna.

AddThis Social Bookmark Button
 
Gleðilega hátíð... Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 24. desember 2014 13:57

Stjórn Skotfélags Reykjavíkur óskar félagsmönnum og velunnurum félagsins, gleðilegrar hátíðar...

AddThis Social Bookmark Button
 
Áramótið í riffli verður á Gamlársdag Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 23. desember 2014 14:26

Áramótið í riffli verður haldið á Gamlársdag. Mæting keppenda er kl.10:30.
Skotið verður á rauðu skífurnar (BR 100+200) á 100 og 200 metra færi. 10 skot á hverja skífu (2 skot í hring). Æfingaskot leyfð.

Eingöngu leyfðir rifflar með tvífæti á forskefti og engan stuðning við afturskefti nema öxlina. Öll kaliber leyfð en engar hlaupbremsur.
Gott væri að fá skráningu senda á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. til að sjá fjöldann sem hefði hug á að mæta.

 

AddThis Social Bookmark Button
 
Ásgeir vann sína viðureign í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 20. desember 2014 19:09

asgsig loft m steyrÁsgeir Sigurgeirsson vann sína viðureign í Bundesligunni þýsku í dag, með 384 stig. Lið hans TV Öttleingen vann 4:1. Þau keppa svo aftur á morgun. Nánar hérna

AddThis Social Bookmark Button
 
Lokað í Egilshöll yfir Jól og áramót Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 18. desember 2014 15:36

Yfir Jól- og áramót er lokað í Egilshöllinni frá og með 23.desember og opnað að nýju miðvikudaginn 7.janúar 2015.

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 131 132 133 134 135 136 137 138 139 140 Næsta > Síðasta >>

Síða 135 af 298

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing