Thomas sigraði og Ásgeir varð annar Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 31. maí 2013 13:12

2013 asg sig2013 loftskb ka luxBæði Ásgeir Sigurgeirsson (96 96 94 99 97 96=578 stig) og Thomas Viderö (92 95 92 94 95 95 = 563 stig) komust í úrslit í Luxemburg. Þeir keppa svo í final kl.14:30 á eftir. Ásgeir vann undankeppnina og Thomas varð í 4. sæti. Í úrslitunum tók svo Thomas sig til og skaut manna best 201,7 stig og vann með glæsibrag en Ásgeir hafnaði í 2. sæti að þessu sinni með 197,3 stig.

AddThis Social Bookmark Button
 
Jórunn hlaut silfrið í Lux Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 31. maí 2013 08:58

jorunn skb 2013 gkg_58032013 lux loftskb kvBáðar stelpurnar okkar komust í úrslit í loftskammbyssunni rétt í þessu. Jórunn Harðardóttir er í fjórða sæti með 360 stig og Kristína Sigurðardóttir í áttunda sæti með 353 stig. Úrslit átta efstu hefjast kl.10:00 að íslenskum tíma og verður gaman að fylgjast með þeim þar, því þar skjóta þær fyrst sex skotum og síðan örðum tveimurog fellur þá sú neðsta út. Þar næst önnur tvö skot og neðsta dettur út og svo koll af kolli þar til ein stendur uppi sem sigurvegari. Kristína endaði í 5.sæti en Jórunn gerði sér lítið fyrir og landaði silfurverðlaunum með glæsibrag eftir harða keppni við Eleanor Bezzina frá Möltu sem skoraði 191,2 stig gegn 187,6 stigum Jórunnar !! Frábært til hamingju stelpur með frábæran árangur.

AddThis Social Bookmark Button
 
Loftskammbyssukeppnin í Lux á morgun Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 30. maí 2013 18:48

kristina 2013 gkg_5758Keppni í loftskammbyssu hefst á morgun á Smáþjóðaleikunum í Luxemburg. Kvennakeppnin hefst kl.08:00 að okkar tíma og karlar hefja leik kl.12:00. Í kvennaflokki keppa Kristína Sigurðardóttir og Jórunn Harðardóttir en í karlaflokki Ásgeir Sigurgeirsson og Thomas Viderö. Hægt verður að fylgjast með á þessari síðu.

AddThis Social Bookmark Button
 
Herrifflakeppni SR á sunnudaginn Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 29. maí 2013 21:15

mosinnagantsniperHerrifflakeppni félagsins verður haldin á sunnudaginn kemur, 2.júní, á svæði félagsins í Álfsnesi. Skotið verður á 100+300 metrum og verðlaun veitt fyrir hvort færi. Nánari upplýsingar á bls.2 í viðburðaskjali  Mæting er kl.10:30 og hefst keppnin svo uppúr kl.11:00. Skráning á staðnum. Um framkvæmd mótsins sjá þeir Jói Vilhjálms, Eiríkur Björns og Kristmundur Skarp. Steinar Einarssson er svo yfirdómari.

AddThis Social Bookmark Button
 
Riðlaskipting Landsmótsins komin Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 29. maí 2013 17:32

skeet shooter gkg_3262Riðlaskipting Landsmóts STÍ í skeet sem haldið verður á svæði okkar á Álfsnesi um helgina er komin hérna. Alls eru 24 keppendur skráðir til leiks og þar af eru 5 konur að taka þátt.

AddThis Social Bookmark Button
 
Guðmundur Helgi tók bronsið í Luxemburg Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 29. maí 2013 16:23

g helgi 2013gkg_58332013 loftriff ka luxGuðmundur Helgi Christensen fékk bronsverðlaun í loftriffli á Smáþjóðaleikunum í Luxemburg rétt í þessu. Skorið hjá honum endaði í 588,3 + 172,5 í final. 

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 171 172 173 174 175 176 177 178 179 180 Næsta > Síðasta >>

Síða 172 af 293

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing