Þriðjudagur, 16. september 2014 14:10 |
Á laugardaginn kemur, 20.september fer fram á skotvelli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi kvennamót í haglabyssu-skeet. Keppt verður í byrjendaflokki og einnig í flokki kvenna sem lengra eru komnar í íþróttagreininni. Mótið hefst kl.12:00 og stendur fram eftir degi. Hvetjum alla áhugasama um skotfimi að kíkja nú við og sjá hvernig stelpurnar eru að skjóta.
|
|
Föstudagur, 12. september 2014 13:54 |
Sunnudaginn 14. sept verður haldið Íslandsmeistaramót í Benchrest í Skori á 100- og 200metrum. Mótið er skotið á einum degi. 100 metrarnir byrja kl 10:00 og 200 metrarnir hefjast kl 14:00.
|
Mánudagur, 08. september 2014 19:54 |
Skráningu á Íslandsmótið í Bench Rest á sunnudaginn kemur á Álfsnesi, lýkur annað kvöld.
|
Föstudagur, 05. september 2014 15:14 |
Á morgun laugardag verður leiðbeinandi í skeet til aðstoðar byrjendum á Álfsnesi.
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 131 132 133 134 135 136 137 138 139 140 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 135 af 293 |