Laugardagur, 17. ágúst 2013 20:31 |
Staðan á Íslandsmótinu í Bench Rest eftir fyrri daginn komin hérna. Á morgun er seinni hlutinn þar sem skotið er á 200 metra færi.
|
|
Fimmtudagur, 15. ágúst 2013 08:06 |
Á BR50 var keppt í öllum flokkum samkvæmt reglum. Í Sporter flokki sigraði Þorsteinn Bjarnarson með 207/1x, í Light Varmint Stefán Eggert Jónsson með 218/0x og hann vann einnig Heavy Varmint með 237/4x og í Opna flokknum Þorsteinn Bjarnarson með 220/2x.
|
Laugardagur, 10. ágúst 2013 17:44 |
Minnum félagsmenn okkar á að skráningu lýkur á þriðjudaginn fyrir Íslandsmeistaramótið í Benchrest um næstu helgi. Skotið verður á 100m á laugardeginum og 200m á sunnudeginum. Keppt er í Grúppum í HV-flokki. Félagsmenn SR skrá sig á
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
. Mótið er Stí-mót og er skráning í mótið samkvæmt reglum Stí. Sjá nánar á www.sti.is Mótagjald er kr. 3500-
Mótið hefst kl 10:00 báða dagana. Skotskýlið verður lokað fyrir aðra starfsemi meðan mótið stendur yfir, til kl 14:00.
|
Föstudagur, 09. ágúst 2013 16:11 |
BR50 mót verður haldið ÞRIÐJUDAGINN 13. ágúst nk. á Álfsnesi. Fyrirkomulag er með þeim hætti að skotin eru 25 stk skot á keppnisskífu af 50 metra færi, ásamt ótakmörkuðum fjölda af æfingarskotum á sömu skífu. Athugið að skotið er með 22. Long Rifle eingöngu á 50 metra færi.........
|
Nánar...
|
Þriðjudagur, 06. ágúst 2013 10:19 |
Eller Aðalsteinssont átti slæman dag á EM í gær en hann skaut þá tvo hringi, 21+17. Í dag byrjaði hann betur og skaut 25 í fyrsta hring. Tore Brovold frá Noregi er efstur með fullt hús, 75 stig.
|
Þriðjudagur, 06. ágúst 2013 10:15 |
Keppt verður með óbreyttu sniði á Landsmótinu á Húsavík vegna athugasemda nokkurra félaga. Skráningu á mótið lýkur í dag.
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 161 162 163 164 165 166 167 168 169 170 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 165 af 293 |