Föstudagur, 26. júlí 2013 09:55 |
Íslandsmótið í skeet verður haldið á skotvelli Skotíþróttafélags Suðurlands við Þorlákshöfn um helgina. Mótið hefst kl.10 bæði laugardag og sunnudag. Keppni í kvennaflokki lýkur á laugardeginum með úrslitum uppúr kl.14:30. Keppni i karlaflokki lýkur með úrlistum sem hefjast um kl. 14:00. Alls eru 36 keppendur skráðir til leiks og eru allar bestu skyttur landsins skráðar.
|
|
Föstudagur, 26. júlí 2013 09:36 |
Ásgeir Sigurgeirsson tekur þátt í Frjálsri skammbyssu á Evrópumeistaramótinu sem haldið er í Osjek í Króatíu þessa dagana. Ásgeir keppir á laugardag og sunnudag. Hægt er að fylgjast með á heimasíðu mótsins hérna.
|
Miðvikudagur, 24. júlí 2013 20:51 |
Hlað heldur Zeiss rifflamót kl 11:00 í skotskýlinu á Álfsnesi laugardaginn 27. júlí. Æfingarskot verða leyfð frá kl 10:00 til 10:40. Riffilskýlið verður lokað frá kl 10:00 til amk 14:00 og eða þar til mótinu lýkur. Skotið verður á 200m af borði - tvífótur að framan og engin stuðningur að aftan nema öxl - 20skot. Skráning í mótið hjá Hlað / nánari upplýsingar á www.hlad.is Haglavellir verða opnir eins og venjulega.
|
Þriðjudagur, 23. júlí 2013 12:28 |
Skráningu keppenda á Íslandsmótið í Skeet sem verður haldið hjá SFS í Þorlákshöfn um næstu helgi lýkur í dag. Keppendur okkar þurfa að senda okkur póst á
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
eða hringja í liðsstjórann okkar (Ödda 824 6601) og skrá sig.
|
Sunnudagur, 21. júlí 2013 21:53 |

Alls tókur 24 keppendur þátt í móti Sako sem Ellingsen hélt í dag. Glæsileg verðlaun voru í boði, þar á meðal Sako Riffill að verðmæti 250þús. fyrir fyrsta sætið. Kjartan Friðirksson sigraði á mótinu með 88stig af 100 mögulegum. Hjörleifur Hilmarsson var í öðru sæti og Fillipus Sigurðsson í því þriðja. Skotið var að 100m og 300m við erfiðar aðstæður í miklum vindi. Nánari upplýsingar um mótið koma síðar á Ellingsen.is
|
Sunnudagur, 14. júlí 2013 12:56 |
Sako Rifflakeppni Ellingsen - sunnudaginn 21 Júlí 2013.
Skotið á 100 metrum fríhendis, skotskífa 30cm , 5 skot , skottími 5 min. Skotjakkar, skotvetlingar, ólar eða annar stuðningur ekki leyfður. Skotið á 300 metrum...
|
Nánar...
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 161 162 163 164 165 166 167 168 169 170 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 167 af 293 |