Viðburðir á svæðum félagsins 2013 Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 30. janúar 2013 10:54




2013srmotaHér má sjá helstu viðburði á svæðum félagsins á árinu 2013.

AddThis Social Bookmark Button
 
Ásgeir varð sjötti í München í dag !! Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 26. janúar 2013 18:35

asgeir_styrkmyndÁsgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur keppti á föstudag og laugardag á IWK í Munchen. Þetta er talið sterkasta mót sem er haldið utan mótaraða ISSF  (Alþjóða Skotíþróttasambandsins) og ESC. Ásgeir tók þátt í tveimur mótum.  Fyrra mótið var á föstudag og það síðara í dag laugardag. 

Í dag  skaut Ásgeir sig inn í úrslit með 583. stigum og endaði í 6. Sæti. Frábær árangur hjá honum. Hann lenti í 19. sæti með 577 stig  í fyrra mótinu sem haldið var á föstudaginn.

AddThis Social Bookmark Button
 
Riffilnefnd SR hefur verið skipuð.... Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 24. janúar 2013 15:51

Í Riffilnefnd félagsins sitja: Bergur Arthúrsson, Sigurður Hallgrímsson, Arnbergur Þorvaldsson, Jóhannes G. Kristjánsson, Hjálmar Ævarsson og Kjartan Friðriksson. Formaður nefndarinnar er Bergur Arthúrsson. Nánari verkaskipting verður kynnt síðar.

Stjórnin.

AddThis Social Bookmark Button
 
Ásgeir að keppa í Þýskalandi Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 24. janúar 2013 14:46

Ásgeir Sigurgeirsson keppir á föstudag og laugardag á IWK í Munchen. Þetta er talið sterkasta mót sem er utan mótaraða ISSF og ESC. Úrslit og beina uppfærslu á úrslitum má finna hér: http://results.sius.com/Events.aspx

AddThis Social Bookmark Button
 
Úrslit í staðlaðri skammbyssu Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 19. janúar 2013 16:44

2013 stimot std 19 janÁ landsmóti STÍ í staðlaðri skammbyssu í dag sigraði Friðrik Þ.Goethe SFK, Eiríkur Ó.Jónsson SFL varð annar og Grétar M.Axelsson SA varð þriðji. í liðakeppninni sigraði A-sveit SFK, okkar A-sveit varð önnur með þá Karl Kristinsson, Kolbein Björgvinsson og Engilbert Runólfsson innaborðs og í 3ja sæti varð A-sveit Akureyringa. Myndir eru komnar inná myndasíðuna 

AddThis Social Bookmark Button
 
Landsmót á laugardaginn í Egilshöll Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 18. janúar 2013 10:43

Landsmót STÍ í Staðlaðri skammbyssu fer fram í Egilshöllinni á laugardaginn. Skráðir keppendur eru 18 talsins. Rástími keppenda er hérna. Keppendur mæti 30 mínútum fyrir upphaf síns riðils en riðlarnir eru 4. Keppnisæfing er kl.18-20 í kvöld.

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 181 182 183 184 185 186 187 188 189 190 Næsta > Síðasta >>

Síða 187 af 296

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing