Skráning á Íslandsmót í skeet Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 05. ágúst 2012 10:15

elli mai 2012Íslandsmótið í skeet-haglabyssu fer fram á Akureyri um næstu helgi. Skráningu á mótið lýkur á þriðjudaginn þannig að við hvetjum keppendur okkar að senda inn skráningu nú um helgina.

AddThis Social Bookmark Button
 
Ásgeir hefur lokið keppni á ÓL 2012 Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 05. ágúst 2012 09:51

fp50siluetÁsgeir Sigurgeirsson endaði í 32.sæti af 38 keppendum í Frjálsri skammbyssu (50m) á Ólympíuleikunum í London í morgun. Hann var töluvert frá sínu besta með 544 stig en Íslandsmet hans er 565 stig síðan í fyrra. Til þess að komast í úrslit þurfti að skjóta 559 stig að þessu sinni. Lokastaðan fyrir úrslit er hérna en úrslit átta efstu hefjast kl.12:30 og er sýnt frá þeim á RÚV.

jin jongoh  fp ap ol2012Jin Jongoh frá Suður Kóreu sigraði eftir harða keppni við landa sinn. Hann var í 5.sæti fyrir úrslit en náði að lokum 0,5 stigum yfir landa sinn. Hann var hér að ná í sitt annað gull á þessum leikum en hann sigraði einnig í Loftskammbyssunni fyrir viku síðan.

AddThis Social Bookmark Button
 
Ásgeir keppir í frjálsri skammbyssu í fyrramálið Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 04. ágúst 2012 22:24

gkg_1319Keppni á Ólympíuleikunum í London í frjálsri skammbyssu (50m pistol) hefst kl. 8 í fyrramálið. Okkar maður, Ásgeir Sigurgeirsson, er þar á meðal keppenda. Hægt er að fylgjast með hérna. Áfram Ísland !!!

AddThis Social Bookmark Button
 
Reykjavik Open nálgast Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 04. ágúst 2012 22:21
Reykjavik Open í skeet verður haldið helgina 25.-26.ágúst n.k. Þegar hafa tveir Finnar, tveir Svíar og einn Dani skráð sig til leiks. 
AddThis Social Bookmark Button
 
Bandaríkjamenn Ólympíumeistarar í skeet Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 01. ágúst 2012 14:00
Bandarísku skeet skytturnar unnu gull á Ólympíuleikunum í London. Vincent Hancock sigraði í karlaflokki og Kimberly Rhode í kvennaflokki. Nánar á heimasíðu ISSF, Www.issf-sports.org
AddThis Social Bookmark Button
 
Ellingsen & SAKO mótið var haldið í gær. Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 30. júlí 2012 09:49

Ellingsen & Sako-mótið var haldið í gær. Alls tóku 26 keppendur þátt í mótinu og sigraði Hjálmar Ævarsson. Finnur Steingrímsson varð í öðru sæti og Kristmundur Skarphéðinsson í þriðja sæti. Úrslitin verða birt í heild á www.ellingsen.is 

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 191 192 193 194 195 196 197 198 199 200 Næsta > Síðasta >>

Síða 193 af 287

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing