Ásgeir Íslandsmeistari í Frjálsri skammbyssu Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 09. júní 2012 21:29

 Ásgeir Sigurgeirsson úr SR sigraði á Íslandsmótinu í Frjálsri skammbyssu, sem fram fór í dag á velli okkar á Álfsnesi. Í öðru sæti varð Stefán Sigurðsson úr SFK og Tómas Þorkelsson SFK í 3ja sæti.
sti frib 9jun12img_0836

AddThis Social Bookmark Button
 
Margrét Elfa sigraði í skeet í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 09. júní 2012 21:00
 Margrét Elfa úr SR sigraði í kvennakeppninni á landsmótinu í dag. Árný varð önnur og Dagný í því þriðja. Eins setti kvennasveit SR nýtt Íslandsmet en þessar þrjár skipa hana . Í karlakeppninni er Stebbi Örlygs efstur eftir fyrri daginn með 65 dúfur en Elli Aðalsteins og og Siggi Sig fylgja honum fast eftir með 64 dúfur. Það verður spennandi að fylgjast með morgundeginum. Eitthvað af myndum frá mótinu í dag eru komnar hérna.
skeet sr landsmot 9 10 juni 2012gkg_3302gkg_3312
AddThis Social Bookmark Button
 
Frjáls skammbyssa hefst kl 10 Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 08. júní 2012 07:08

Íslandsmótið í frjálsri skammbyssu hefst í fyrramálið kl.10 en aðeins 3 keppendur skráðu sig til leiks að þessu sinni og því aðeins einn riðill.

AddThis Social Bookmark Button
 
BREYTT TÍMATAFLA SKEET MÓTSINS !! Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 07. júní 2012 13:38

tmatafla landsmot 9 10 juni 2012Búið er að breyta tímatöflu landsmótsins í skeet um helgina.

AddThis Social Bookmark Button
 
Kjartan með 19X tíur á Bench Rest mótinu í gær Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 01. júní 2012 09:14

 BATRIFLE_01Í gærkvöldi var haldið innanfélagsmót í Bench Rest riffli á Álfsnesi. Keppt var á 100 metrum í Varmint for Score. Þar sigraði Kjartan Friðriksson með 250 stig plús 19 X-tíur ! Í öðru sæti varð Valdimar Long með 250 stig plús 9 X-tíur og í þriðja sæti varð Sigurður Hallgrímsson með 248 stig plús 12 X-tíur. Í fjórða sæti hafnaði svo Sigurður Einarsson með 241 stig og 6 X-tíur.

AddThis Social Bookmark Button
 
Margrét Elfa setti Íslandsmet í skeet Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 27. maí 2012 19:31
skeet landsmot 26 27 mai 2012elfamai2012Á Landsmóti STÍ í skeet, sem haldið var í Þorlákshöfn um helgina, sigraði Hákon Þ.Svavarsson úr SFS með 115 stig, en okkar maður Örn Valdimarsson varð annar með 112 stig. Í kvennaflokki var Margrét Elfa Hjálmarsdóttir úr SR eini keppandinn en það kom ekki í veg fyrir að hún bætti fyrri árangur sinn verulega og setti nýtt Íslandsmet kvenna, 39 stig. Í liðakeppninni sigraði A-liðið okkar með þá Örn Valdimarsson, Ellert Aðalsteinsson og Stefán G.Örlygsson innaborðs. 
AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 201 202 203 204 205 206 207 208 209 210 Næsta > Síðasta >>

Síða 206 af 296

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing