|
Mánudagur, 23. desember 2013 20:33 |
|
Árangur á mótum:
EM í Odense, Danmörku Loftskammbyssa AP60 61 kepp. 8.sæti í úrslit
EM í Osjek, Króatiu Frjáls skammbyssa FP 65 kepp. 15.sæti
|
|
Nánar...
|
|
|
Föstudagur, 20. desember 2013 21:41 |
|
Hið árlega Gamlársmót í SKEET-haglabyssu verður haldið á Gamlársdag. Væntanlega 2 hringir en ræðst af veðri. Skráning á staðnum er í lagi en fínt að fá skráningu tímanlega á
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
|
|
Föstudagur, 20. desember 2013 21:37 |
|
Egilshöllin er nú komin í Jólafrí. Æfingar hefjast aftur 6.Janúar 2014.
|
|
Þriðjudagur, 17. desember 2013 21:52 |
Tilkynnt verður um val á Íþróttamanni Reykjavíkur í 35. sinn miðvikudaginn 18. desember næstkomandi. Í tilefni dagsins standa ÍBR og ÍTR
|
|
Nánar...
|
|
Þriðjudagur, 17. desember 2013 09:54 |
|
Skotíþróttasamband Íslands hefur valið eftirtalda sem Skotíþróttamenn ársins 2013 :
|
|
Nánar...
|
|
Mánudagur, 16. desember 2013 12:54 |
|
Áramót Skotfélags Reykjavíkur í riffilskotfimi verður haldið á skotsvæði félagsins Álfsnesi á gamlársdag þann 31. Desember. Mæting er kl 10:00 og verður byrjað strax og birta leyfir.
Keppt verður í 2 flokkum, með rest og afturpoka annars vegar og af tvífæti og án afturstuðnings hins vegar. Þáttaka er öllum frjáls en hlaupabremsur eru bannaðar.
Skotið verður á scoreskífur 5 skot á 100 metrum 5 skot á 200 metrum og 5 skot á 300 metrum ef tími gefst til. Mótsnefnd áskilur sér hins vegar rétt til breytinga ef fjöldi þáttakenda er meiri en svo að tími vinnist til eða vegna veðurs .
Farið verður nánar yfir reglurnar á staðnum.
Þáttökugjald er kr 1000 fyrir félagsmenn SR. en kr 2000 fyrir aðra. Þeir sem vilja taka þátt þurfa að skrá sig hjá SR:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Í síðasta lagi sunnudaginn 29.Desember.
Riffilnefnd Skotfélags Reykjavíkur.
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 161 162 163 164 165 166 167 168 169 170 Næsta > Síðasta >>
|
|
Síða 161 af 298 |