|
Föstudagur, 23. ágúst 2013 09:48 |
|
Skráningu á Reykjavík Open í skeet lýkur þriðjudaginn 27.ágúst.
|
|
Föstudagur, 23. ágúst 2013 09:47 |
|
Lokaniðurstaðan úr Íslandsmótinu í Bench Rest komin og er hægt að sjá hana hérna.
|
|
Þriðjudagur, 20. ágúst 2013 19:20 |
Íslandsmeistaramótið í Benchrest fór fram um sl. helgi. Alls tóku átta keppendur þátt í mótinu við sæmilegar aðstæður, en þó var alls ekki auðvelt að lesa í ytri aðstæður og alls ekki auðvelt að skjóta. Það sem er sérstakt við þetta mót er fyrst og fremst þátttaka Sofíu Bergsdóttur. Fyrsta konan sem tekur þátt í íslandsmeistaramóti í Benchrest,...
|
|
Nánar...
|
|
Sunnudagur, 18. ágúst 2013 18:36 |
|
Kjartan Friðriksson úr Skotfélagi Reykjavíkur varð í dag Íslandsmeistari í Bench Rest riffli HV í grúppum. Keppt var á 100 og 200 metra færi og varð Kjartan Íslandsmeistari eftir harða keppni við Hafstein Þór Magnússon frá Akranesi. Þriðji varð svo Daníel Sigurðsson úr Skotfélagi Reykjavíkur. Nánari fréttir af mótinu eru í vinnslu og verða birtar um leið og þær berast, ásamt myndum frá því. Úrslitin komin hérna.
|
|
Laugardagur, 17. ágúst 2013 20:31 |
|
Staðan á Íslandsmótinu í Bench Rest eftir fyrri daginn komin hérna. Á morgun er seinni hlutinn þar sem skotið er á 200 metra færi.
|