Miðvikudagur, 24. júní 2009 15:29 |
Haldið verður Landsmót í Skeet n.k. laugardag á Álfsnesi. Keppt verður í 75 dúfu móti auk finale og hefst það kl 10:00. Mótinu í Enskum Riffli ( 60 skot liggjandi ) sem halda átti á sama tíma hefur verið frestað !
|
Sunnudagur, 21. júní 2009 14:03 |
Á landsmótinu sem haldið var á Álfsnesi í gær í Frjálsri Skammbyssu sigraði Ásgeir Sigurgeirsson úr SR með 546 stig, sem er besta skor sem náðst hefur hérlendis í greininni. Annar varð Guðmundur Kr Gíslason einnig úr SR og Hannes G.Haraldson frá SFK varð þriðji.
|
Þriðjudagur, 16. júní 2009 21:03 |
Opið verður næsta föstudag fyrir keppendur í Fríbyssu frá kl. 16:00 til kl 21:00. Svæðið er lokað að öðru leiti.
|
Fimmtudagur, 04. júní 2009 16:54 |
Smáþjóðaleikarnir á Kýpur í dag: Í loftskammbyssu karla í dag vann Ásgeir Sigurgeirsson, úr okkar félag,i gullið eftir afar dramatískan final.
|
Nánar...
|
Miðvikudagur, 03. júní 2009 14:41 |
Sumarlokun hefur tekið gildi í Egilshöll, sjá opnunartíma.
|