Pétur keppti á Italian Open um helgina Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 24. júlí 2022 18:05

2022 italianopenskor2022 peturt italianopenPétur T. Gunnarsson keppti á Italian Open í Skeet stórmótinu sem haldið var um helgina. Þetta er gríðasterkt mót sem margir af þeim allrabestu tóku þátt. Pétur stóð sig frábærlega og var skorið 118 stig af 125 mögulegum. Þetta dugði honum í 19.sæti  að þessu sinni.

AddThis Social Bookmark Button
 
Íslandsmótið í Compak Sporting á Akureyri Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 24. júlí 2022 18:00

2022 islmcs verdlaunahafarÍslandsmótið í Compak Sporting fór fram á AKureyri um helgina. Við áttum þar þrjá keppendur og náði Dagný H. Hinriksdóttir silfrinu í kvennaflokki. Annars eru nánari fréttir af mótinu hérna: www.sti.is 

AddThis Social Bookmark Button
 
Þorri náði silfrinu á Akureyri Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 20. júní 2022 07:48

2022 compsa18jun2022 csakur18jun123Guðni Þorri Helgason úr SR náði silfrinu á Arctic Open haglabyssumótinu, sem haldið var á Akureyri á laugardaginn. 

AddThis Social Bookmark Button
 
Pétur sigraði á Landsmótinu um helgina Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 12. júní 2022 15:39

2022 lmotskeetsfs1112juni123kaPétur T. Gunnarsson úr SR sigraði á Landsmóti STÍ sem haldið var í Þorlákshöfn um helgina. Daníel H. Stefánsson úr SR varð í 4.sæti. Nánar á úrslitasíðu STÍ.

AddThis Social Bookmark Button
 
Félagið verður 155 ára þann 2.júní Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 29. maí 2022 19:14

is-flagSkotfélag Reykjavíkur verður 155 ára þann 2.júní ! Í tilefni þess býður félagið til morgunkaffis í félagsheimili þess á skotsvæðinu á Álfsnesi kl.10-12 laugardaginn 4.júní

 Myndir frá kaffiboðinu eru hérna.

AddThis Social Bookmark Button
 
Pétur T.Gunnarsson sigraði á Landsmótinu á Akranesi Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 29. maí 2022 18:52
2022 lmotska2829mai1232022 lmotska2829maisralidPétur T. Gunnarsson úr SR, sigraði á Landsmóti STÍ í haglabyssugreininni Skeet, sem haldið var á Akranesi um helgina. Í öðru sæti varð Stefán G. Örlygsson úr SKA og Aðalsteinn Svavarsson úr SÍH tók bronsið. Árangur Péturs í úrslitunum er nýtt Íslansmet. Lið okkar skipað þeim Pétri ásamt Dagnýju H. Hinriksdóttur og Þóreyju Helgadóttur hlaut bronsverðlaun í liðakeppninni. Nánar á úrslitasíðu STÍ.
AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Næsta > Síðasta >>

Síða 18 af 289

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing