Ásgeir keppti í Þýskalandi um helgina Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 26. janúar 2020 18:56

asgeirloftskbKeppni á einu stærsta móti árisins í loftskammbyssu er nú lokið í München í Þýskaland, H&N CUP. Við áttum þar einn keppanda, Ásgeir Sigurgeirson, og hafnaði hann í 18.sæti á laugardaginn en keppendur voru 99 talsins. Hann endaði með 578 stig (97 98 96 96 97 94) og vantaði aðeins 3 stig til að komast í úrslit. Ásgeir ætaði að taka þátt í tveimur mótum en þar sem flug féll niður frá Íslandi á fimmtudaginn vegna veðurs, tókst það ekki en fyrri keppnin fór fram á föstudaginn. Ásgeir er nú á stífum æfingum en framundan er Evrópumeistaramótið í Póllandi í lok febrúar og laus pláss þar á næstu ÓL-leika í Japan, ef vel gengur.

AddThis Social Bookmark Button
 
LOKAÐ Í DAG Á ÁLFSNESI Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 25. janúar 2020 10:34

Lokað á Álfsnesi í dag

AddThis Social Bookmark Button
 
Landsmóti í Þrístöðu lokið Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 19. janúar 2020 18:36

2020 lmot 3p 19janÁ Landsmóti STÍ í Þrístöðu-riffli sem haldið var í Egilshöllinni í Reykjavík í dag sigraði Guðmundur Helgi Christensen úr SR í karlaflokki með 1,114 stig, annar varð Theodór Kjartansson úr SK með 1,006 stig og í þriðja sæti Leifur Bremnes úr SÍ með 950 stig. Í kvennaflokki hlaut Jórunn Harðardóttir úr SR gullið með 1,088 stig.

AddThis Social Bookmark Button
 
Guðmundur Helgi og Jórunn með gull í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 18. janúar 2020 13:29

2020 lmot 50mriff 18jan urslit

Á Landsmóti STÍ sem haldið var í Egilshöllinni í Reykjavík í dag sigraði Guðmundur Helgi Christensen úr SR í karlaflokki með 611,4 stig, annar varð Guðmundur Valdimarsson úr SÍ með 605,2 stig og í þriðja sæti Ívar Már Valsson úr SÍ með 601,3 stig. Í kvennaflokki hlaut Jórunn Harðardóttir úr SR gullið með hæsta skor dagsins 615,3 stig. Í liðakeppninni sigraði A-sveit SÍ með 1807,5 stig, önnur varð sveit SR með 1805,2 stig og í þriðja sæti B-sveit SÍ með 1743,9 stig.

AddThis Social Bookmark Button
 
Landsmót í riffilgreinum í Egilshöll um helgina Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 17. janúar 2020 07:56

3p2020 lmot50mriff19janridlar
2020 50m3pridlar19janUm helgina verða haldin tvö landsmót í skotfimi í Egilshöllinni. Á laugardaginn verður keppt í 50m liggjandi riffli og á sunnudaginn í 50m Þrístöðu riffli. Keppni hefst kl. 09:00 báða dagana. 

AddThis Social Bookmark Button
 
LOKAÐ á Álfsnesi Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 10. janúar 2020 17:04

LOKAÐ er á Álfsnesi á morgun, laugardag.

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 Næsta > Síðasta >>

Síða 52 af 293

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing