Karl Kristinsson sigraði í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 07. janúar 2017 18:32

2017 std 7jan lid2017std7jan1232017std7janÁ Landsmóti STÍ í Staðlaðri skammbyssu sem haldið var í Egilshöllinni í dag sigraði Karl Kristinsson með 518 stig, Jón Árni Þórisson varð annar og í þriðja sæti varð Engilbert Runólfsson með 500 stig en þeir keppa allir fyrir Skotfélag Reykjavíkur.

AddThis Social Bookmark Button
 
Áramótið í Skeet á laugardaginn 7.janúar Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 02. janúar 2017 10:51

skeet gabr rosetti 044_sk125 issf Áramótið í skeet verður haldið á Álfsnesi laugardaginn 7.janúar. Mæting kl.11:30 og mótið hefst svo kl.12:00. Skotnir verða 3 hringir eftir forgjafarkerfi SR.

AddThis Social Bookmark Button
 
Áramótið í riffli á Álfsnesi Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 31. desember 2016 15:45

20161231_133612Áramótið í riffli var haldið á Álfsnesi í dag. Skráðir voru 16 keppendur og var skotið 10 skotum á 100 metra færi og 10 skotum á 200 metrum. Sigurvegari varð Stefán Eggert Jónsson með 197 stig (99+98), annar varð Pálmi S.Skúlason með 193 stig (98+95) og þriðja sæti voru jafnir með 190 stig þeir Hjörtur Stefánsson (92+98) og Hilmir Valsson (94+96). Fleiri myndir frá mótinu verða inná Feisbúkk síðu félagsins.

AddThis Social Bookmark Button
 
Skotfélag Reykjavíkur 150 ára á nýju ári... Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 30. desember 2016 11:59

Nú er enn og aftur komið að tímamótum í starfi félagsin og við minnumst starfsins á árinu, sem er að líða, um leið og við horfum fram á veginn á nýju ári.

Á nýju ári, þann 2. júní nk. verður Skotfélag Reykjavkur 150 ára. Já, Skotfélag Reykjavíkur er elsta íþróttafélag íslands, stofnað 2. júní 1867. Við munum halda uppá...

AddThis Social Bookmark Button
Nánar...
 
Áramótið í Skeet verður 7.janúar ! Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 19. desember 2016 17:56

skeet vinchanc 013_sk125 issfÁramótið í Skeet verður laugardaginn 7.janúar 2017.  Skráning á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Haglabyssa Skeet: Mæting keppenda er kl.11:30. Keppni hefst kl.12:00. 75 dúfu mót

AddThis Social Bookmark Button
 
Ásgeir var að landa gulli í Lúxemburg í dag Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 16. desember 2016 19:25

2016 riac day2 1232016 riac off venueÁsgeir Sigurgeirsson var að sigra á RIAC-mótinu í Lúxemburg í loftskammbyssu á nýju Íslandsmeti í final, 240,4 en hann hafði sett nýtt met í gær í sömu grein 238,2 stig þar sem hann hlaut silfrið. Í undankeppninni var hann með 574 stig en í úrslitum byrja allir á núlli. Hann keppir svo á þriðja mótinu á morgun. Jórunn Harðardóttir hafnaði í 21.sæti í dag með 361 stig sem er nokkuð frá hennar besta árangri.

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Næsta > Síðasta >>

Síða 18 af 218

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing