Mánudagur, 18. desember 2017 14:03 |
Alþjóða skotíþróttasambandið ISSF var rétt í þessu að tilkynna breytingar í nokkrum kvennagreinum. Breytingarnar eru þessar :
- 10m loftriffill og loftskammbyssa kvenna fer úr 40 skotum í 60 skot
- 50m og 300m þrístöðuriffill fer úr 3x20 skot í 3x40 skot
- Skeet og trap haglabyssa fer úr 75 skífum í 125 skífur
STÍ breytir því mótaskrá vetrarins hér með samkvæmt ofangreindu.
|
|
Sunnudagur, 10. desember 2017 19:28 |
Áramótið í skeet verður haldið á Álfsnesi laugardaginn 6.janúar 2018. Mæting kl.11:30 og mótið hefst svo kl.12:00. Skotnir verða 3 hringir eftir forgjafarkerfi SR. Allir velkomnir.
|
Fimmtudagur, 07. desember 2017 11:30 |
Vegna afmælisfagnaðar félagsins í Egilshöllinni á laugardaginn verður svæðið á ÁLFSNESI lokað þann daginn en í staðinn verður opið á Sunnudaginn á sama tíma, kl.12-16 !!!
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 80 af 291 |