Íslandsmótið í Bench Rest á Álfsnesi um helgina Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 01. september 2021 15:31

br islm2013 soffiabergsÍslandsmótið í Bench Rest, skorkeppnin, fer fram á Álfsnesi um helgina. Skráðir eru 9 keppendur og hefst keppni kl. 10:00 báða dagana. Keppendalistinn er hérna

ATHUGIÐ AÐ KEPPNISÆFING ER KL.12-19

AddThis Social Bookmark Button
 
Líney Rut lætur af störfum Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 27. ágúst 2021 10:44

lney-rut-halldrsdttir-eoc-2021Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ í gær var upplýst að Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands 1. október nk.

Líney Rut, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra ÍSÍ í 14 ár og á um 20 ára starfsferil hjá sambandinu, mun áfram starfa fyrir ÍSÍ í öðrum verkefnum en hún situr meðal annars í framkvæmdastjórn Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC) og í ýmsum nefndum og ráðum fyrir ÍSÍ.

Staðgengill framkvæmdastjóra, Andri Stefánsson, mun taka við störfum Líneyjar Rutar en síðar verður farið í formlegt ráðningarferli.

AddThis Social Bookmark Button
 
LOKAÐ á Álfsnesi á þiðjudag Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 23. ágúst 2021 19:41

Lokað verður á Álfsnesi þriðjudaginn 24.ágúst

AddThis Social Bookmark Button
 
Dagný varð Íslandsmeistari í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 15. ágúst 2021 15:53

Dagný H. Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur varð í dag Íslandsmeistari í kvennaflokki í haglabyssugreininni Compak Sporting. Nánar á www.sti.is2021 islmcs dagny copy

AddThis Social Bookmark Button
 
Lið félagsins Íslandsmeistarar í Skeet um helgina Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 09. ágúst 2021 16:13

2021 natisl-93342021 natisl-91932021 natisl-9235Á Íslandsmótinu í Skeet sem fram fór við Þorlákshöfn um helgina varð lið félagsins okkar Íslandsmeistarar. Liðið skipuðu þeir Pétur T. Gunnarsson, Guðmundur Pálsson og Daníel H. Stefánsson. Íslansmeistari í karlaflokki varð Stefán G. Örlygsson úr SKA, í kvennaflokki Helga Jóhannsdóttir úr SÍH og í unglingaflokki Daníel Logi Heiðarsson úr SA. Í karlaflokki náði Pétur bronsinu og í kvennaflokki hlaut Dagný H. Hinriksdóttir einnig bronsið. Nánar á www.sti.is og eins er slatti af myndum hérna

AddThis Social Bookmark Button
 
Ásgeir með 570 stig á ÓL Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 24. júlí 2021 05:25

2021 olskor asgeirÁsgeir Sigurgeirsson hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum í Tókýo. Hann hafnaði í 28.sæti af 36 keppendum með 570 stig (95 98 91 92 97 97) en til að komast í 8 manna úrslit þurfti 578 stig. Hann átti þarna slæma þriðju og fjórðu seríu þar sem hann fékk 3x áttur og 11x níur sem drógu hann verulega niður. Annars bara vel gert og þjóðinni til sóma einsog ávallt.

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Næsta > Síðasta >>

Síða 30 af 291

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing