Úrslit frá Hlað-Norma riffilmótinu á laugardaginn Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 18. júlí 2010 13:12

Arnfinnur A.Jónsson sigraði á riffilmótinu á laugardaginn með 168 stig, en Kristmundur Skarphéðinsson kom fast á hæla hans með 167 stig. Í 3ja sæti varð svo Eyjólfur Óskarsson með 162 stig. 22 skotmenn mættu á mótið sem tókst í alla staði afar vel. 

AddThis Social Bookmark Button
Nánar...
 
Örn hlaut silfur á Blönduósi. Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 18. júlí 2010 09:38
Á landsmótinu í skeet sem haldið var á Blönduósi um helgina hafnaði Örn Valdimarsson í öðru sæti eftir spennandi keppni við nokkra stórskjótara. Þorgeir M.Þorgeirsson varð í 8.sæti og síðan öldungarnir okkar þeir Gunnar Sigurðsson í 15.sæti og Guðbrandur Kjartansson í 18.sæti. Úrslitin eru komin hérna.
AddThis Social Bookmark Button
 
Reglur um haglabúnt,klippikort og árs-æfingagjöld Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 05. júlí 2010 09:45

Að gefnu tilefni er rétt að minna á neðangreinda reglu um afsláttarkjör:

1. Aðeins félagsmenn með greitt árgjald geta fengið keypt haglabúnt, klippikort og árs-æfingakort

2. Ofangreint er eingöngu gilt ef viðkomandi er með greitt árgjald þess árs er nýta skal ofangreint og ber að framvísa félagsskírteini ef þess er óskað. 

Athugið að starfsmönnum félagsins er óheimilt að víkja frá þessum reglum. 

AddThis Social Bookmark Button
 
SÍH Open lauk í dag. Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 04. júlí 2010 20:12
SÍH Open í skeet var haldið í Hafnarfirði um helgina. Öldungurinn okkar hann Gunnar Sigurðsson varð í 3.sæti í B-úrslitum. Nánar um úrslit hérna.
AddThis Social Bookmark Button
 
Örn og Þorgeir í Finnlandi Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 04. júlí 2010 20:08
Tveir keppnismenn okkar í skeet kepptu á SAKO-BERETTA Open í Tampere í Finnlandi um helgina í skeet. Örn hafnaði í 24.sæti með 106 stig (20-24-22-18-22) og Þorgeir í 38.sæti með 101 stig (20-20-22-19-20). Keppendur voru 56 talsins.
AddThis Social Bookmark Button
 
Hlað-Norma mótið 17. júlí á Álfsnesi Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 02. júlí 2010 14:07
 Laugardaginn 17. Júli verður Hlað – Norma riffilskotkeppnin á velli Skotfélags Reykjavíkur.  Keppnisfyrirkomulag er eftirfarandi: 
AddThis Social Bookmark Button
Nánar...
 
<< Fyrsta < Fyrri 211 212 213 214 215 216 217 218 219 220 Næsta > Síðasta >>

Síða 212 af 252

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing