Þriðjudagur, 15. september 2009 08:57 |
Heilbrigðiseftrilit Reykjavíkurborgar hefur veitt okkur undanþágu til að hefja skotvopnanámskeið lögreglunnar og Umhverfisstofnunar kl. 10 á laugardögum í haust. Vetrartími er annars kominn á starfsleyfið og því verður ekki opnað fyrir almenna starfsemi fyrr en kl.12 á laugardögum í vetur.
|
|
Laugardagur, 12. september 2009 19:47 |
Okkar maður, Örn Valdimarsson, sigraði á Bikarmóti STÍ í halgabyssu skeet í dag á meistaraflokksskori, 114 stigum. Í öðru sæti varð Sigurþór Jóhannesson úr SÍH en hann varð jafnframt Bikarmeistari STÍ en þar er talinn saman árangur alls keppnistímabilsins. Í þriðja sæti varð Guðmann Jónasson frá MAV. Nánari úrslit eru á www.sti.is og myndir komnar hérna !
|
Fimmtudagur, 10. september 2009 12:03 |
Keppendalistinn á Bikarmótinu á laugardaginn liggur nú fyrir. Keppendur verða 15 talsins en keppt er um titilinn Bikarmeistari STÍ 2009. Keppendur hafa safnað stigum yfir keppnistímabilið en 3 bestu mótin þeirra telja og svo þetta mót. Þeir sem eiga mesta möguleika á að tryggja sér titilinn eru þeir Gunnar Gunnarsson með 45 stig en tveir eru jafnir á hæla hans með 43 stig en það eru Sigurþór Jóhannesson Íslandsmeistari 2009 og Hákon Þ.Svavarsson núverandi bikarmeistari.
|
Sunnudagur, 30. ágúst 2009 19:01 |
Örn Valdimarsson varð Reykjavíkurmeistari í Skeet í dag á 112 + 21. Á Reykjavik Open í sigraði aftur á móti Sigurþór Jóhannesson úr SÍH í A-flokki á nýjum Íslandsmetum, 119 stig fyrir úrslit og síðan skaut hann 23 dúfur í úrslitunum og bætti þar með eldra met sitt um 2 stig. Í B-flokki sigraði Hörður S.Sigurðsson úr SÍH með 97+16 stig. Úrslit mótsins eru hérna og svo eru komnar myndir hérna.
|
Laugardagur, 29. ágúst 2009 16:39 |
Eftir 3 hringi er Sigurþór
|
Nánar...
|
Föstudagur, 28. ágúst 2009 13:05 |
Hérna er riðlaskiptingin fyrir Reykjavík Open.
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 261 262 263 264 265 266 267 268 269 270 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 267 af 291 |