| 
		Laugardagur, 15. ágúst 2009 21:52	 | 
 
| 
Eftir fyrri daginn á Íslandsmótinu í skeet í Þorlákshöfn er Sigurþór Jóhannesson úr SÍH efstur með 71 stig. Hjá okkar mönnum er staðan þannig að Svafar er með 63 stig í 8.-11 sæti, Örn með 61 stig í 14.-15.sæti, Þorgeir með 55 stig í 20.-21.sæti og Gunnar með 49 stig í 25.-26.sæti. Staðan er komin á STÍ síðuna.
 | 
 
 
 
		 
		 | 
	
		
		
							
					
	| 
		Miðvikudagur, 12. ágúst 2009 10:35	 | 
 
| 
Rifflamót Hlað og Norma, sem haldið var á Álfsnesi 26. júli sl. - ÚRSLIT
 | 
 
 
 
	| 
		Sunnudagur, 02. ágúst 2009 13:40	 | 
 
| 
Ásgeir Sigurgerisson keppti á Sænska Meistaramótinu í Frjálsri Skammbyssu í morgun. Hann hafnaði í 2.sæti á 546 stigum en sigurvegarinn var á 548 stigum. Ásgeir fékkk ekki að taka þátt í finalnum þar sem hann var eingöngu fyrir sænska keppendur. Skorið var annars 90 92 92 88 91 93 Frábær árangur og óskum við honum til hamingju með árangurinn. 
 | 
 
 
 
	| 
		Mánudagur, 27. júlí 2009 16:30	 | 
 
| 
 Tore Brovold frá Noregi var að jafna heimsmetið í skeet á Evrópumeistaramótinu í Króatíu. Tore skaut allar 150 dúfurnar í keppninni ! 125+25 
 | 
 
 
 
	| 
		Sunnudagur, 26. júlí 2009 19:08	 | 
 
| 
Skammbyssuskyttan okkar hann Ásgeir Sigurgeirsson var að setja nýtt ÍSLANDSMET í Frjálsri Skammbyssu á móti í Uppsölum í Svíþjóð í dag, með því að skjóta 555 stig af 600 mögulegum. Gamla metið var 554 stig sett af Ólafi Jakobssyni einnig í Uppsölum árið 1993. Þess má geta að Ólympíulágmarkið í þessari grein er 540 stig. Ásgeir keppti einnig í morgun og vann þá keppni líka með 545 stig.
 | 
 
 
 
	| 
		Sunnudagur, 26. júlí 2009 18:46	 | 
 
Riffilmóti Hlað og Norma sem haldið var á Álfsnesi  í dag er lokið. - ÚRSLIT 
 | 
 
	| 
		
			Nánar...
	 | 
 
 
 
				 | 
				
		 
		 
	 | 
	
		<< Fyrsta < Fyrri 271 272 273 274 275 276 277 278 279 280 Næsta > Síðasta >>		
  
	 | 
	| 
		Síða 276 af 298	 |