Opna Reykjavíkurmótið í loftbyssugreinunum, loftskammbyssu og loftriffli, verður haldið í Egilshöllinni í kvöld, þriðjudag og hefst það kl.17. Því ætti svo að vera lokið um kl.21
Á Opna Akranesmótinu, sem haldið var í gær, sigruðu okkar menn þeir Guðmundur Helgi Chrsitensen í Loftriffli og Guðmundur Kr Gíslason í Loftskammbyssu.
Jan Sychra frá Tékklandi var rétt í þessu að jafna heimsmetið í Skeet með því skjóta allar leirdúfurnar í undankeppninnni 125 talsins. Þá eru okkar menn að ljúka keppni,