Aðalfundur haldinn í gær Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 16. apríl 2009 16:56
Aðalfundur félagsins var haldinn í gærkvöldi. Gekk hann vel fyrir sig. Fundargerðin verður birt hér innan skamms. Nýr formaður var kjörinn Vignir J.Jónasson en aðrir í stjórn eru Kjartan Friðriksson, Guðmundur Kr.Gíslason, Jórunn Harðardóttir, Kristján Kristjánsson og í varastjórn Hermann Kristjánsson og Sigfús Tryggvi Blumenstein.
AddThis Social Bookmark Button
 
Skráningu á Íslandsmótið lokið. Riðlaskipting komin Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 15. apríl 2009 00:21

Skráningu á Íslandsmótið í loftbyssugreinum á laugardaginn er lokið. Samtals bárust þátttökutilkynningar frá 34 keppendum.

AddThis Social Bookmark Button
Nánar...
 
Nýtt heimsmet í loftskammbyssu karla Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 12. apríl 2009 10:43
Á heimsbikarmótinu sem nú stendur yfir í Suður-Kóreu setti heimamaðurinn, Jong Oh Jin, nýtt heimsmet, 594 stig,
AddThis Social Bookmark Button
Nánar...
 
Örn náði Ólympíulágmarki í Danmörku um páskana Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 12. apríl 2009 09:59
Á Páskamótinu í Holstebro í Danmörku náði okkar maður, Örn Valdimarsson, að skora 114 stig
AddThis Social Bookmark Button
Nánar...
 
Íslandsmeistarar á sunnudaginn Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 08. apríl 2009 08:42
Karl Kristinsson varð Íslandsmeistari í karlaflokki, í Sport skammbyssu á sunnudaginn, og Jórunn Harðardóttir í kvennaflokki. Óskum þeim til hamingju með titlanna. Þau höfðu daginn áður einnig hlotið sigurlaunin á Íslandsmótinu í Staðlaðri skammbyssu. Frábær árangur okkar keppnismanna.Laughing
AddThis Social Bookmark Button
 
Haglabyssumenn til Danmerkur Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 08. apríl 2009 08:33
Nokkrir keppnismenn í haglabyssu keppa í Danmörku um páskana. Einn þeirra er okkar maður, Örn Valdimarsson. Vonandi fáum við fréttir af þeim og munum þá birta árangur þeirra hér.
AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 271 272 273 274 275 276 277 278 279 280 Næsta > Síðasta >>

Síða 278 af 291

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing