Ásgeir í fyrri riðlinum í fyrramálið Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 25. maí 2012 14:29

Ásgeir byrjar í fyrri riðlinum í Loftskammbyssunni í fyrramálið. Hægt er að fylgjast með honum á síðu ISSF.

AddThis Social Bookmark Button
 
Riðlaskipting á landsmótinu í skeet komin Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 25. maí 2012 09:04

Riðlaskipting landsmótsins í skeet sem haldið verður um helgina á velli SFS við Þorlákshöfn er komin hérna.

AddThis Social Bookmark Button
 
Ásgeir með 552 stig í 43.sæti í Frjálsu skammbyssunni Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 24. maí 2012 08:41

 Ásgeir endaði með 552 stig (93-94-90-89-90-96) og hafnaði að lokum í 43.sæti á heimsbikarmótinu í München. Hann keppir svo í loftskammbyssunni á laugardaginn kemur.

 

AddThis Social Bookmark Button
 
Jórunn bætti Íslandsmetið og jafnaði annað !! Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 23. maí 2012 23:14

jorunn akranes2012Jórunn Harðardóttir, Skotfélagi Reykjavíkur, átti stórkostlegan dag á Akranesmótinu í dag. Hún keppti bæði í loftbyssu og loftriffli.
Í loftbyssunni bætti hún Íslandsmetið, án final, 372 stig sem sett var árið 1999 af Kristínu Sigurðardóttur, um 2 stig. Jórunn hefur raunar tvívegis jafnað fyrra metið og gerði það 2009 og 2010. 
Jórunn lét þetta þó ekki duga og var í banastuði í keppninni í loftriffli. Gerði sér lítið fyrir og jafnaði Íslandsmet sem Íris Einarsdóttir setti í febrúar sl. 383 stig
Frábær árangur þetta

AddThis Social Bookmark Button
 
Ásgeir fékk styrk frá Landsbankanum Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 23. maí 2012 20:16

li mai 2012 styrkir_page_1li mai 2012 styrkir_page_2

  •  Ásgeir Sigurgeirsson hlaut veglegan styrk frá Landsbankanum fyrir helgina. Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá bankanum. Eins er mynd af styrkþegum og önnur mynd af móður Ásgeirs með fulltrúum bankans. Við þökkum Landsbankanum fyrir rausnarlegan stuðning við afreksíþróttamenn og skilning á undirstöðu öflugs afreksstarfs. li afrstyrk02

li afstyrk01

AddThis Social Bookmark Button
 
Úrslit í Frjálsu skammbyssunni í fyrramálið Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 23. maí 2012 12:49

Úrslit í Frjálsu skammbyssunni á heimsbikarmótinu í München hefjast kl.06:30 að okkar tíma í fyrramálið. Hægt er að fylgjast með Ásgeiri Sigurgeirssyni hérna undir 50m Pistol Men

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 201 202 203 204 205 206 207 208 209 210 Næsta > Síðasta >>

Síða 203 af 291

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing