Miðvikudagur, 20. júní 2012 11:38 |
Silúettuæfingar falla niður í júní mánuði vegna gríðarlegrar aðsóknar í riffilskýlinu. Við sjáum um hreindýraprófin fyrir höfuðborgarsvæðið og eru menn nú að vakna til lífsins við æfingar. Við biðjum félagsmenn að sýna biðlund vegna þessara mála og aðstoða frekar alla nýliðina við æfingarnar.
|
|
Mánudagur, 18. júní 2012 09:37 |
Minnum keppnisfólk okkar á að skráningarfrestur á landsmótið í skeet á Blönduósi um næstu helgi, rennur út á morgun, þriðjudag !!
|
Laugardagur, 09. júní 2012 21:29 |
Ásgeir Sigurgeirsson úr SR sigraði á Íslandsmótinu í Frjálsri skammbyssu, sem fram fór í dag á velli okkar á Álfsnesi. Í öðru sæti varð Stefán Sigurðsson úr SFK og Tómas Þorkelsson SFK í 3ja sæti.
|
Laugardagur, 09. júní 2012 21:00 |
|
Föstudagur, 08. júní 2012 07:08 |
Íslandsmótið í frjálsri skammbyssu hefst í fyrramálið kl.10 en aðeins 3 keppendur skráðu sig til leiks að þessu sinni og því aðeins einn riðill.
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 201 202 203 204 205 206 207 208 209 210 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 201 af 291 |