Föstudagur, 20. apríl 2012 15:09 |
Íslandsmót í Grófri Skammbyssu verður haldið í Egilshöll á morgun, laugardaginn 21. apríl. Riðlaskiptingu er að finna hér. Opið fyrir æfingar í dag frá kl 1900. Minnum á að koparklæddar kúlur eru bannaðar.
|
|
Þriðjudagur, 17. apríl 2012 15:31 |
Kristína Sigurðardóttir varð Íslandsmeistari í Sportskammbyssu kvenna á sunnudaginn og Karl Kristinsson í karlaflokki ! Stjórn SR óskar þeimtil hamingju með árangurinn !
|
Laugardagur, 14. apríl 2012 22:42 |
Úrslit landsmótsins í skeet, sem haldið var í Hafnarfirði eru hérna.
|
Laugardagur, 14. apríl 2012 20:48 |
Á Íslandsmótinu í Staðlaðri skammbyssu í dag sigraði Karl Kristinsson SR með 513 stig. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir SR með 476 stig. A-lið okkar varð einnig Íslandsmeistari með þá Karl Kristinsson, Kolbein Björgvinsson og Jón Á.Þórisson innanborðs. Við óskum nýkrýndum Íslandsmeisturum okkar hjartanlega til hamingju með árangurinn ! Áfram SR !!!
|
Miðvikudagur, 11. apríl 2012 20:24 |
Riðlaskipting skeet-mótsins er komin hérna og skammbyssumótanna hérna.
|
Mánudagur, 09. apríl 2012 18:57 |
Keppnislið okkar athugið !!!! Íslands-og Bikarmótið í Staðlaðri skammbyssu fer fram í Digranesi á laugardaginn 14.apríl, í Sportskammbyssu á sunnudaginn 15.apríl og Landsmót í skeet í Hafnarfirði á laugardag og sunnudag 14.-15.apríl. Skráningu er að ljúka en félagið sendir í síðasta lagi kl.19:00 annað kvöld, þriðjudag 10.apríl, skráningu til STÍ og mótshaldara !!! Íslandsmótinu í Þríþraut sem halda áti í Egilshöllinni 14.apríl hefur verið frestað til 29.apríl. Þið sendið beiðni um skráningu á
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 201 202 203 204 205 206 207 208 209 210 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 209 af 291 |