Ívar sigraði í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 07. janúar 2018 01:33

2018std7jan123

2018std6janurslitÁ landsmóti STÍ í Staðlaðri skammbyssu sem fram fór í Egilshöllinni í dag, sigraði Ívar Ragnarsson úr SFK með 545 stig, annar varð Friðrik Goethe úr SFK með 531 stig og Karl Kristinsson úr SR varð þriðji með 527 stig. Í liðakeppninni sigraði A-sveit SFK með 1,597 stig (Ívar 545, Friðrik 531 og Eiríkur Ó.Jónsson 521 stig), í öðru sæti A-sveit SR með 1,491 stig (Karl 527, Ólafur Gíslason 487 og Jón Á.Þórisson 477) og í þriðja sæti B-sveit SFK með 1,396 stig (Guðmundur T. Ólafsson 472, Ólafur Egilsson 469 og Gunnar B. Guðlaugsson 455).

AddThis Social Bookmark Button
 
Ártamótið í Skeet fór fram í dag á Álfsnesi Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 06. janúar 2018 19:30

2018skeetaramot1232018skeetaramoturslitHið árlega í haglabyssugreininni Skeet fór fram á velli félagsins á Álfsnesi í dag. Keppt var eftir forgjafarkerfi SR og sigraði Stefán G. Örlygsson úr SKA með 66 stig (21+22+23), annar varð Kjartan Örn Kjartansson úr SR með 65 stig (19+22+21/3) og Hjörtur Sigurðsson úr SR varð þriðji með 63 stig (16+20+18/9). Alls mættu 14 keppendur til leiks.

AddThis Social Bookmark Button
 
Landsmót STÍ í Staðlaðri skammbyssu á laugardaginn Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 04. janúar 2018 10:50

2018std6janridlarRiðlaskipting landsmóts STÍ í Staðlaðri skammbyssu sem fer fram í Egilshöllinni á laugardaginn liggur nú fyrir. Keppnin hefst kl. 09:00 og er keppt í 4 riðlum sem hefjast kl. 09:00, 10:30, 12:00 og 13:30.

AddThis Social Bookmark Button
 
Gleðilegt nýtt ár ! Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 01. janúar 2018 00:04

Stjórn Skotfélags Reykjavíkur, óskar félagsmönnum og velunurum félagsins gleðilegs nýs árs. Á nýju ári koma ný tækirfæri með nýjum væntingum og verkefnum. Stjórn félagsins hvetur konur og karla í félaginu, að koma að margvíslegum verkum á nýju ári. Skrifstofa félagsins er ávallt opin alla virka daga og þangað má senda fyrirspurnir um daglega viðburði i félaginu. Félagið verður aldrei stærra en það, sem hið almenna félagsfólk, leggur af mörkum í allskonar starf og íþróttaviðburði. Stjórnin hvetur félagsfólk, jafnt konur og karla, sem vilja koma að verkefnum félagsins, að hafa samband og taka þátt í nýju og spennandi ári. Gleðilegt ár og takk fyrir samstarfið á liðnu ári. Stjórn SR...

AddThis Social Bookmark Button
 
Áramótið í riffli í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 30. desember 2017 15:38

20171230 urslit20171230_13112220171230_12070220171230_120715

20171230_120750

20171230_120732Hið árlega Áramót í riffli fór fram í dag á Álfsnesi. Skotið var 10 skotum á tveimur færum, 100 og 200 metrum. Sigurvegari varð Guðni Þór Frímannsson með 190 stig af 200 mögulegum, annar varð Stefán Eggert Jónsson með 186 stig og í þriðja sæti hafnaði Hilmir Valsson með 185 stig.20171230_12064120171230_131159

AddThis Social Bookmark Button
 
LOKAÐ Á ÁLFSNESI FRÁ 13:30 Í DAG Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 28. desember 2017 14:48
Af óviðráðanlegum ástæðum er lokað á Álfsnesi frá 13:30 í dag, fimmtudag. Opið verður hins vegar kl.12-16 á morgun föstudag !!
AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

Síða 10 af 222

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing