|
Mánudagur, 02. janúar 2017 10:51 |
ÂÂ Áramótið í skeet verður haldið á Álfsnesi laugardaginn 7.janúar. Mæting kl.11:30 og mótið hefst svo kl.12:00. Skotnir verða 3 hringir eftir forgjafarkerfi SR.
|
Laugardagur, 31. desember 2016 15:45 |
Áramótið í riffli var haldið á Álfsnesi í dag. Skráðir voru 16 keppendur og var skotið 10 skotum á 100 metra færi og 10 skotum á 200 metrum. Sigurvegari varð Stefán Eggert Jónsson með 197 stig (99+98), annar varð Pálmi S.Skúlason með 193 stig (98+95) og þriðja sæti voru jafnir með 190 stig þeir Hjörtur Stefánsson (92+98) og Hilmir Valsson (94+96). Fleiri myndir frá mótinu verða inná Feisbúkk síðu félagsins.
|
Föstudagur, 30. desember 2016 11:59 |
Nú er enn og aftur komið að tímamótum í starfi félagsin og við minnumst starfsins á árinu, sem er að líða, um leið og við horfum fram á veginn á nýju ári.
Á nýju ári, þann 2. júní nk. verður Skotfélag Reykjavkur 150 ára. Já, Skotfélag Reykjavíkur er elsta íþróttafélag íslands, stofnað 2. júní 1867. Við munum halda uppá...
|
Nánar...
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 90 af 291 |