Sunnudagur, 08. maí 2016 16:01 |
Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fer fram á skotvöllum Skotíþróttafélags Suðurlands við Þorlákshöfn um helgina. Kvennakeppnin fór fram í gær, laugardag en keppendur voru tveir að þessu sinni. Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar sigraði og jafnaði Íslandsmetið með fínu skori, 55 stig (21-13-21) en Dagný H. Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur tók silfrið með 52 stig (19-17-16).
|
|
Föstudagur, 06. maí 2016 11:32 |
Opið Laugardag 7. maí - ath það eru í gangi UST námskeið - það verður smá truflun til hádegis vegna þeirra... Einnig er unnið að uppsetningu keppnisbrautanna fyrir Íslandsmótið í frjálsri skammbyssu, sem haldið verður á morgun. Keppnisæfing fyrir mótið verður kl.17
|
Fimmtudagur, 05. maí 2016 11:17 |
Vegna veðurs verður skotsvæðið á Álfsnesi lokað í dag. Vindhviðurnar voru að togast uppí 46 m/sek rétt í þessu !!
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 91 92 93 94 95 96 97 98 99 100 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 99 af 293 |