| Þriðjudagur, 31. maí 2011 16:34 | 
| Jórunn Harðardóttir keppti í loftriffli í dag á Smáþjóðaleikunum. Hún var langt frá sínu besta og hafnaði í 10. sæti. Skorið var 89-83-93-88 eða alls 353 stig. | 
	| Þriðjudagur, 31. maí 2011 11:28 | 
| Æfingasvæði félagsins eru LOKUÐ í dag vegna Aðalfundar. Sjá auglýsingu hér á síðunni 20. maí s.l. "Aðalfundur félagsins verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal á 3.hæð í aðalbyggingu ÍSÍ þriðjudaginn 31.maí n.k. og hefst hann kl.19"   | 
	| Þriðjudagur, 31. maí 2011 11:11 | 
| Keppni í Loftriffli kvenna á Smáþjóðaleikunum hefst kl.11:45 á eftir. Úrslitin hefjast svo kl. 14:15 að okkar tíma. Jórunn Harðardóttir er keppandi okkar þar. | 
	| Þriðjudagur, 31. maí 2011 09:50 | 
|  Guðmundur Helgi Christensen er fimmti fyrir final, á Smáþjóðaleikunum, með 562 stig (94-93-93-91-94-97) Næstu menn fyrir ofan eru á 563, 564, 580 og 583 stigum. Það verður því spennandi finallinn á eftir, sem hefst kl. 10:30 að okkar tíma. UPPFÆRT:  Helgi skaut 97,8 í finalnum og endaði í 5.sæti með 659,8 stig.
 | 
	| Mánudagur, 30. maí 2011 17:20 | 
|  Skráningu á Landsmótið í Skeet um næstu helgi lýkur á þriðjudagskvöldið. Skráningu skal senda á 
 Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
 |