Laugardagur, 05. febrúar 2022 13:17 |
Keppni í loftskammbyssu á Reykjavíkurleikunum fór fram í Egilshöllinni í dag. Keppendur skutu 60 skotum og höfðu til þess 75 mínútur. Siguvegari varð Ívar Ragnarsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 562 stig, í öðru sæti einnig úr Kópavogi varð Jón Þór Sigurðsson með 540 stig og í þriðja sæti hafnaði Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 531 stig. Keppni í loftriffli fer svo fram í fyrramálið á sama stað í Egilshöllinni.
|
|
Miðvikudagur, 02. febrúar 2022 09:22 |
Riðlaskipting keppnanna í Egilshöllinni um helgina er nú klár. Keppnisæfing loftskammbyssukeppenda kl.18-20 á föstudaginn. Keppnisæfingin í loftriffli er svo eftir að keppni og verðlaunaafhendingu lýkur í loftskammbyssunni á laugardaginn í kringum ca 14:30-15.Â
Hér fyrir ofan er krækjan til að fylgjast með skotkeppnunum á Reykjavíkurleikunum næstu helgi.
UPPFÆRT:
Riðill 1 hefst kl.10
Riðill 2 hefst kl.12
|
Föstudagur, 28. janúar 2022 19:28 |
Miðasalan á skotkeppnina á Reykjavíkurleikunum 5.-6.febrúar er hafin. Aðgöngumiðinn er á kr. 1,000. Hægt er að versla miða hérna:
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 24 af 291 |