Jórunn og Helgi með gullið í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 12. desember 2021 17:50

Á Landsmóti STÍ í 50m Þrístöðuriffli, sem fram fór í Reykjavík í dag, sigraði Guðmundur Helgi Christensen úr SR í karlaflokki með 1050 stig, annar varð Valur Richter úr SÍ og Leifur Bremnes SÍ varð þriðji með 917 stig. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 1065 stig, Íris Eva Einarsdóttir úr SR varð önnur með 958 stig og Guðrún Hafberg SÍ í því þriðja með 903 stig. Sveit SÍ hlaut gullið með 2799 stig. Nánar á úrslitasíðu STÍ:

AddThis Social Bookmark Button
 
Viktoría Erla bætti Íslandsmetið í Unglingaflokki í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 11. desember 2021 16:19

50m11122021imgviktoria50m11122021img_0835viktoriaislmet50m11122021img_078850m11122021img_080550m11122021img_0822Á Landsmóti STÍ í 50 metra liggjandi riffli (prone) féllu tvö Íslandsmet. Fyrst í karlaflokki þar sem Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði með 624,3 stig og síðar í Unglingaflokki kvenna þar sem Viktoría Erla Bjarnarson úr SR sigraði með 576,9 stig og Karen Rós Valsdóttir SÍ varð önnur með 515,7 stig. 

Í öðru sæti í karlaflokki varð Valur Richter SÍ með 606,7 stig og þriðji varð Guðmundur Valdimarsson SÍ með 601,0 stig.

Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 613,9 stig, önnur varð Íris Eva Einarsdóttir SR með 593,5 stig og þriðja varð Guðrún Hafberg úr SÍ með 575,2 stig. Í liðakeppni karla sigraði sveit SÍ með 1.808,4 stig og sveit SR varð önnur með 1.753,8 stig. Í kvennaflokki hlaut sveit SR gullið með 1.784,3 stig og sveit SÍ silfrið með 1.604,2 stig. Nánari úrslit eru á úrslitasíðu STÍ, og eins koma myndir inná Facebook síðu SR.

AddThis Social Bookmark Button
 
Jón Þór setti Íslandsmet í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 11. desember 2021 10:15

50m11122021img_0785jonthorislmetJón Þór Sigurðsson úr SFK bætti eigið Íslandsmet í rifrilskotfimi í dag, skaut núna 624,3 stig en eldra metið var 623,7 stig. Nánari fréttir af Landsmótinu í Egilshöllinni koma síðar í dag en keppni stendur nú yfir í seinni riðlunum.

AddThis Social Bookmark Button
 
Lokað í Egilshöll á laugardaginn Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 10. desember 2021 08:36

Vegna Landsmóts STÍ fellur BR50 æfingin niður á laugardaginn

AddThis Social Bookmark Button
 
Riðlaskipting mótanna um helgina Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 09. desember 2021 14:30

3pRiðlaskipting mótanna um helgina liggur nú fyrir. Keppt verður í Egilshöllinni og hefst keppni kl.09:00 báða dagana.

50m liggjandi riffill á laugardaginn og 50m Þrístöðuriffill á sunnudaginn

Hægt er að fylgjast með skorinu í beinni 50m liggjandi hérna og 50m Þrístöðu hér.

AddThis Social Bookmark Button
 
Karl Kristinsson sigraði í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 05. desember 2021 12:54

Landsmót STÍ í Staðlaðri skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í Reykjavík í dag. Karl Kristinsson úr SR sigraði með 519 stig, Joseph T. Foley úr SFK varð annar með 508 stig og í þriðja sæti Magnús Ragnarsson úr SKS með 502 stig. Í liðakeppninni sigraði sveit SR með 1,474 en silfrið hlaut sveit SFK með 1,446 stig. Nánar á úrslitasíðu STÍ.

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Næsta > Síðasta >>

Síða 26 af 291

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing