Sunnudagur, 24. júlí 2022 18:00 |
Íslandsmótið í Compak Sporting fór fram á AKureyri um helgina. Við áttum þar þrjá keppendur og náði Dagný H. Hinriksdóttir silfrinu í kvennaflokki. Annars eru nánari fréttir af mótinu hérna: www.sti.isÂ
|
|
Mánudagur, 20. júní 2022 07:48 |
Guðni Þorri Helgason úr SR náði silfrinu á Arctic Open haglabyssumótinu, sem haldið var á Akureyri á laugardaginn.ÂÂ
|
Sunnudagur, 12. júní 2022 15:39 |
Pétur T. Gunnarsson úr SR sigraði á Landsmóti STÍ sem haldið var í Þorlákshöfn um helgina. Daníel H. Stefánsson úr SR varð í 4.sæti. Nánar á úrslitasíðu STÍ.
|
Sunnudagur, 29. maí 2022 19:14 |
Skotfélag Reykjavíkur verður 155 ára þann 2.júní ! Í tilefni þess býður félagið til morgunkaffis í félagsheimili þess á skotsvæðinu á Álfsnesi kl.10-12 laugardaginn 4.júní
 Myndir frá kaffiboðinu eru hérna.
|
Sunnudagur, 29. maí 2022 18:52 |
Pétur T. Gunnarsson úr SR, sigraði á Landsmóti STÍ í haglabyssugreininni Skeet, sem haldið var á Akranesi um helgina. Í öðru sæti varð Stefán G. Örlygsson úr SKA og Aðalsteinn Svavarsson úr SÍH tók bronsið. Árangur Péturs í úrslitunum er nýtt Íslansmet. Lið okkar skipað þeim Pétri ásamt Dagnýju H. Hinriksdóttur og Þóreyju Helgadóttur hlaut bronsverðlaun í liðakeppninni. Nánar á úrslitasíðu STÍ.
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 19 af 290 |