Íslandsmótið í Compak Sporting á Akureyri Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 24. júlí 2022 18:00

2022 islmcs verdlaunahafarÍslandsmótið í Compak Sporting fór fram á AKureyri um helgina. Við áttum þar þrjá keppendur og náði Dagný H. Hinriksdóttir silfrinu í kvennaflokki. Annars eru nánari fréttir af mótinu hérna: www.sti.is 

AddThis Social Bookmark Button
 
Þorri náði silfrinu á Akureyri Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 20. júní 2022 07:48

2022 compsa18jun2022 csakur18jun123Guðni Þorri Helgason úr SR náði silfrinu á Arctic Open haglabyssumótinu, sem haldið var á Akureyri á laugardaginn. 

AddThis Social Bookmark Button
 
Pétur sigraði á Landsmótinu um helgina Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 12. júní 2022 15:39

2022 lmotskeetsfs1112juni123kaPétur T. Gunnarsson úr SR sigraði á Landsmóti STÍ sem haldið var í Þorlákshöfn um helgina. Daníel H. Stefánsson úr SR varð í 4.sæti. Nánar á úrslitasíðu STÍ.

AddThis Social Bookmark Button
 
Félagið verður 155 ára þann 2.júní Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 29. maí 2022 19:14

is-flagSkotfélag Reykjavíkur verður 155 ára þann 2.júní ! Í tilefni þess býður félagið til morgunkaffis í félagsheimili þess á skotsvæðinu á Álfsnesi kl.10-12 laugardaginn 4.júní

 Myndir frá kaffiboðinu eru hérna.

AddThis Social Bookmark Button
 
Pétur T.Gunnarsson sigraði á Landsmótinu á Akranesi Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 29. maí 2022 18:52
2022 lmotska2829mai1232022 lmotska2829maisralidPétur T. Gunnarsson úr SR, sigraði á Landsmóti STÍ í haglabyssugreininni Skeet, sem haldið var á Akranesi um helgina. Í öðru sæti varð Stefán G. Örlygsson úr SKA og Aðalsteinn Svavarsson úr SÍH tók bronsið. Árangur Péturs í úrslitunum er nýtt Íslansmet. Lið okkar skipað þeim Pétri ásamt Dagnýju H. Hinriksdóttur og Þóreyju Helgadóttur hlaut bronsverðlaun í liðakeppninni. Nánar á úrslitasíðu STÍ.
AddThis Social Bookmark Button
 
Fuglalífið enn til staðar á Álfsnesinu Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 25. maí 2022 13:05

2022 alfsnes25mai012022 alfsnes25mai022022 alfsnes25mai032022 alfsnes25mai042022 alfsnes25mai052022 alfsnes25mai062022 alfsnes25mai07Fuglalífið er frekar dræmt á skotsvæðinu okkar á Álfsnesi. Fuglar finna öryggi af nálægð skotíþrótta en vargurinn heldur sig frá svæðinu þegar skotæfingar standa yfir. Þeir forðast skothvellina sem þeir eru stöðugt að forðast á athafnasvæði SORPU, þar sem meindýravarnir eru stöðugt að skjóta á þá til að halda þeim frá opnu sorpi. Við gleðjumst samt yfir þeim fáu hugrökku fuglum sem heiðra okkur með návist sinni og reyna varp á svæðinu.

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Næsta > Síðasta >>

Síða 19 af 290

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing