SR Open mótinu aflýst vegna aðstöðuleysis Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 26. júlí 2023 11:43

br islm2013 soffiabergsHinu árlega SR-OPEN móti, sem halda átti 1.-3.september 2023 hefur verið aflýst. Keppni í skeet haglabyssu fellur alveg niður en Íslandsmótið í Bench Rest VFS, sem halda átti samhliða, hefur verið flutt til Húsavíkur.

AddThis Social Bookmark Button
 
Smáþjóðaleikunum á Möltu lokið Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 04. júní 2023 12:33

gsse2023 skothopurinngsse2023 riffkeppgsse2023 keppskeetSmáþjóðaleikunum á Möltu er nú lokið. Nánari fréttir eru á www.sti.is

AddThis Social Bookmark Button
 
Jón Valgeirsson sigraði í Hafnarfirði Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 28. maí 2023 11:09

jonvalgeirssongkg_5918Landsmót í haglabyssugreininni Compak Sporting fór fram á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar að Iðavöllum í dag. Jón Valgeirsson úr SR sigraði með 138 stig, Ævar S.Sveinsson úr SÍH varð annar með 135 stig og í þriðja sæti hafnaði Aron K. Jónsson úr SÍH með 134 stig.

AddThis Social Bookmark Button
 
Viðtal á Rás 2 um Álfsnesið Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 15. maí 2023 18:28

Viðtal á Rás 2 í morgun við framkvæmdastjórann má finna hérna. Það hefst á 34. mínútu.

AddThis Social Bookmark Button
 
SKOTSVÆÐINU LOKAÐ útaf orðalagi !!! Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 12. maí 2023 14:48

alfsnes allirEnn á ný hefur Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála komist að þeirri niðurstöðu að orðalag í Aðalskipulagi Reykjavíkurborgar samræmist ekki orðalagi í skipulagslögum og er því ákvörðun um veitingu starfsleyfis felld úr gildi. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkurborgar brást umsvifalaust við og felldi starfsleyfið úr gildi með tölvupósti til okkar í morgun.

Enginn frestur er gefinn til að bregðast við verkefnum sem eru í gangi hjá okkur, einsog hreindýraprófum, skotvopnanámskeið fyrir Umhverfisstofnun, hópamóttaka, undirbúningur keppnisfólks okkar á stórmót erlendis, fyrir utan daglegan rekstur fyrir höfuðborgarbúa, félagsmenn sem aðra.

Lesa má bréfin hérna frá Úrskurðarnefndinni og hérna frá Heilbrigðiseftirliti.

AddThis Social Bookmark Button
 
SR liðið Íslandsmeistari í Staðlaðri skammbyssu Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 07. maí 2023 12:27

2023 stdislmot02jpg2023 stdislmot1Íslandsmót í skammbyssugreininni Stöðluð skammbyssa fór fram í Digranesi í dag. Lið SR varð Íslandsmeistari. Ívar Ragnarsson úr SFK sigraði með 553 stig, Karl Kristinsson úr SR varð annar með 518 stig og Karol Forsztek úr SR varð þriðji með 509 stig.  Nánar á úrslitasíðu STÍ hérna.

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Næsta > Síðasta >>

Síða 11 af 291

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing