Fimmtudagur, 23. ágúst 2012 20:50 |
Finnsku keppendurnir Tommy Takanen og Krister Kärki voru mættir á æfingu í Álfsnesi í kvöld.
Þeir keppa á Reykjavík Open um helgina.
|
|
Þriðjudagur, 21. ágúst 2012 22:27 |
Skráningu á mótið um helgina lýkur á miðnætti. Það eru 30 keppendur búnir að skrá sig og þar ef eru 1 Svíi, 2 Danir og 2 Finnar. En geta einhverjir bæst við en hafa verður hraðar hendur við að senda inn skráningu.
|
Mánudagur, 20. ágúst 2012 15:45 |
Úrslit úr riffilmótinu sem haldið var á Álfsnesinu í gær eru nú orðin aðgengileg hérna. Í þyngri flokknum sigraði Egill Steingrímsson með 147 stig, annar varð Kjartan friðriksson með 142 og 9 x-tíur en Hjörleifur Hilmarsson varð þriðji, einnig með 142 stig en 5 x-tíur. Í léttari flokknum sigraði Stefán E. Jónsson með 142 stig, annar varð unglingurinn okkar hann Oddur Arnbergsson með 128 stig og þriðji varð svo Ármann Guðmundsson með 126 stig.
|
Fimmtudagur, 16. ágúst 2012 15:17 |
Pétur Fannar Sævarsson sigraði á Silúettumótinu þann 15.ágúst með 19 stig, annar varð Ármann Guðmundsson með 16 stig og þriðji varð svo Arnbergur Þorvaldsson með 16 stig.
Nánar um úrslit hérna.
|
Þriðjudagur, 14. ágúst 2012 20:07 |
Haldið verður innanfélagsmót í .22 Silhouette miðvikudaginn 15. ágúst. Skráning á staðnum...
|
Mánudagur, 13. ágúst 2012 08:24 |
Myndasafn frá Íslandsmótinu komið á netið. Slóðin er hérna.
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 191 192 193 194 195 196 197 198 199 200 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 195 af 291 |