Breytingar á keppnisreglum ISSF um áramótin Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 12. september 2012 17:47

Við vorum að fá tilkynningu frá STÍ um fyrirhugaðar breyutingar á keppnisreglum ISSF í hinum ýmsu greinum. Fyrirhugað er t.d. að breyta finölunum verulega þannig að skor úr undankeppninni nýtist mönnum ekki þegar komið er í úrslitin. Lesa má nánar um þetta hérna.

AddThis Social Bookmark Button
 
100 Silúettu BR mót í gær Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 12. september 2012 10:06

br 100 p9110042br 100 p91100382012 br100 sihl br 11 septÍ gærkvöldi var haldið Silúettu BR mót á 100 metra færi með cal.22 rifflum. Siguvegari varð Oddur Arnbergsson með 17 stig, annar varð Pétur F.Sævarsson með 16 stig og í þriðja sæti varð Arnbergur Þorvaldsson með 15 stig. Fast á hæla hans kom svo Ármann Guðmundsson með 13 stig.

 

AddThis Social Bookmark Button
 
Hópar í heimsókn Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 11. september 2012 11:19

fonix 02 sept 12fonix 1 sept 12Þeim fer fjölgandi starfsmannahópunum sem koma til okkar í kynningarferðir og fá að spreyta sig í skotfimi. Starfsmannafélög geta haft samband við skrifstofuna og athugað hvort lausir tímar séu framundan.

 

 

AddThis Social Bookmark Button
 
BR50 mót SR Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 07. september 2012 14:47

br50 mot 4 sept 2012 siluetta p9040027 loBR50-siluetta p9040025 lomót SR var haldið 4.september. Sigfús Tryggvi Blumenstein sigraði með 237 stig, Arnbergur Þorvaldsson varð annar með 220 stig og Pétur Fannar Sævarsson varð þriðji með 217 stig.

 

AddThis Social Bookmark Button
 
Silúettumót 100 metra færi Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 07. september 2012 11:31

scorecard silHaldið verður innanfélags silúettumót á þriðjudaginn 11.sept. Skotið verður með venjulegum silúetturifflum cal.22lr á stál-silúettur á 100 metra færi. Skráning á staðnum.

AddThis Social Bookmark Button
 
Aðalfundur verður haldin 13. september kl 19:00 ! Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 30. ágúst 2012 15:09

Aðalfundur Skotfélag Reykjavíkur verðu haldin 13.september. Fundarstaður er Íþróttamiðstöðin í Laugardal, salur E á 3.hæð Fundurinn hefst kl. 19:00.

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 191 192 193 194 195 196 197 198 199 200 Næsta > Síðasta >>

Síða 193 af 291

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing