Miðvikudagur, 27. apríl 2011 16:05 |
Íslandsmótin í Loftskammbyssu og Loftriffli verða haldin í Egilshöllinni á laugardaginn kemur, 30.apríl. Lokað er fyrir almennar æfingar þann dag. Mettþátttaka er á mótunum eða alls 32 keppendur. Riðlaskiptingin er komin og er aðgengileg hérna.
|
|
Þriðjudagur, 26. apríl 2011 09:11 |
Örn Valdimarsson sigraði á Páskamótinu í Skeet á laugardaginn. Skorin voru þannig:
- 1. Örn Valdimarsson 18-22-22=62 + 24 = 86
- 2. Þorgeir M.Þorgeirsson 20-21-21=62 + 20 = 82
- 3. Óskar Karlsson 17-20-20=57 + 23 = 80
- 4. Stefán G.Örlygsson 19-19-20=58 + 20 = 78
- 5. Hjörtur Sigurðsson 18-20-19=57 + 17 = 74
- 6. Guðmundur Pálsson 15-16-21=52 + 16 = 68
- 7. Vignir J.Vignisson 12-16-16=44
- 8. Guðbrandur Kjartansson 11-15-14=40
|
Miðvikudagur, 20. apríl 2011 13:36 |
Guðmundur Helgi Christensen sigraði á Páskamóti SR í loftriffli í gærkvöldi á nýju Reykjavíkumeti, 580 stig. Í öðru sæti varð Íris Eva Einarsdóttir og í 3ja sæti Sigfús Tryggvi Blumenstein. Í loftskammbyssu sigraði Ásgeir Sigurgeirsson að vanda með 578 stig. Í öðru sæti varð Jórunn Harðardóttir og í 3ja Guðmundur Kr Gíslason.
|
Mánudagur, 18. apríl 2011 21:18 |
Páskamót SR í Skeet er á laugardaginn. Skotnar verða 75 dúfur + final. Skráning á
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
eða á staðnum.
|
Mánudagur, 18. apríl 2011 15:24 |
ATH ! Keppendur geta byrjað að skjóta kl.17:00 á morgun !!!
|
Mánudagur, 11. apríl 2011 21:34 |
Þriðjudaginn 19.apríl kl.18:00 fer fram Páskamót SR í Loftbyssugreinunum. Mótið er innanfélagsmót og því opið öllum félagsmönnum. Skotið verður 60 skotum í loftskammbyssu og 60 skotum í loftriffli. Keppt er í opnum flokkum. Skráning á staðnum. Keppendur geta mætt á tímabilinu 18 til 20:00. ATH Lokað fyrir almennar æfingar.
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 231 232 233 234 235 236 237 238 239 240 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 234 af 291 |