Miðvikudagur, 23. febrúar 2011 16:36 |
Riðlaskipting Bikarmóts STÍ í Egilshöllinni á laugardaginn, er komin hérna. ATHUGIÐ að lokað er fyrir almennar æfingar í höllinni þann dag.
|
|
Þriðjudagur, 22. febrúar 2011 17:15 |
Tvenn félagaskipti hafa verið tilkynnt síðustu daga. Kristína Sigurðardóttir skammbyssuskytta er komin yfir í SR og sama gildir um skeet-skyttuna Stefán Gísla Örlygsson. Við bjóðum þau hjartanlega velkomin í hópinn.
|
Mánudagur, 21. febrúar 2011 16:36 |
Á laugardaginn fer fram Bikarmót STÍ í Egilshöllinni. Keppt verður í loftskammbyssu og loftriffli. Skráningu lýkur annað kvöld.
|
Laugardagur, 12. febrúar 2011 16:49 |
Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði í kvennaflokki í loftskammbyssu á landsmótinu í dag með 368 stig þrátt fyrir að skjóta
|
Nánar...
|
Fimmtudagur, 10. febrúar 2011 10:04 |
Hérna er riðlaskiptingin á Landsmótinu á laugardaginn. Athugið að lokað er fyrir almennar æfingar í Egilshöllinni en opið á Álfsnesi frá kl.12-17
|
Föstudagur, 04. febrúar 2011 14:44 |
Ásgeir hafnaði aftur í öðru sæti í dag. Sigurvegarinn var Jan Fabo frá Slóvakíu og Bandaríkjamaðurinn Greg Markowsky varð í 3ja sæti. Frábært hjá kallinum, kominn með tvö silfur. Nú er bara að blanda rétt og landa gullinu á morgun.
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 231 232 233 234 235 236 237 238 239 240 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 238 af 291 |