|
Föstudagur, 08. apríl 2011 09:19 |
Ásgeir Sigurgeirsson keppir í Frjálsri skammbyssu á morgun laugardag. Hægt er fylgjast með í beinni hérna.
Hann byrjar keppni kl. 00:00 að okkar tíma, miðnætti í kvöld s.s. -9 klst munur
|
Föstudagur, 08. apríl 2011 08:57 |
Ásgeir keppir í Frjálsu skammbyssunni á morgun, laugardag, og verður hægt að fylgjast með skorinu á netinu í beinni hérna.
|
Fimmtudagur, 07. apríl 2011 15:03 |
Lokað er í Egilshöll laugardaginn 9.apríl
|
Fimmtudagur, 07. apríl 2011 15:02 |
Undir Opnunartímar eru þessar reglur:
Leyfileg caliber og kúlur: Riffla-caliber sem er leyfilegt til æfinga og keppni, er eingöngu Rimfire cal.22LR ( HiVel bönnuð ) Skammbyssu caliber upp í 9mm / 38 special utan hefðbundinna æfinga með leyfi skotstjóra. Leyfilegt caliber í loftsal : cal.177 (4,5mm) blý-bikar og kraftur max 7,5Joule. Kraftmeiri loftbyssur þarf að fara með í púðursal.
Önnur caliber eru ekki leyfð en þau sem getið er um hér að ofan !
Athugið einnig að fylgjast með séræfingum, mótahaldi og námskeiðum sem geta truflað auglýsta opnunartíma !!
|
Fimmtudagur, 07. apríl 2011 14:07 |
Næstsíðasta mót vetrarins í 30-skota skammbyssukeppnunum var haldið í gærkvöldi. Að þessu sinni sigraði Kolbeinn Björgvinsson, annar varð Jón Árni Þórisson og í 3ja sæti Björgvin Óskarsson. Skorblaðið er hérna.
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 231 232 233 234 235 236 237 238 239 240 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 240 af 296 |