Mánudagur, 19. desember 2011 15:45 |
Opið verður á Álfsnesi um jólin sem hér segir, fimmtudaginn 22.12 kl. 12-16, og svo milli jóla og nýárs 27. 29. og 30.des kl. 12-16 svo fremi sem að veðrið leyfir. Fylgist með tilkynningum hér á síðunni.
|
|
Mánudagur, 12. desember 2011 23:57 |
Að venju verður hið árlega Áramót í SKEET-haglabyssu haldið á Gamlársdag.
|
Laugardagur, 10. desember 2011 16:54 |
Á landsmóti STÍ í Frjálsri skammbyssu sigraði Stefán Sigurðsson SFK með 491 stig, Jón Árni Þórisson SR varð í öðru sæti með 465 stig og Jórunn Harðardóttir í 3ja sæti með 464 stig.
|
Föstudagur, 09. desember 2011 12:00 |
Skotfélag Reykjavíkur heldur hið árlega Áramót á laugardaginn 31.desember á svæði félagsins á Álfsnesi. Kepp verður með rifflum á 100m. Vegna takmarkaðs birtutíma þurfa menn að vera tilbúnir að hefja keppni kl 11:00. Keppni ætti að ljúka upp úr kl 14.
Skotið verður af resti á 100 metra færi á „varmint for score“ skotskífur og ræður stigafjöldi úrslitum. Skotin verða samtals 25 skot sem telja til stiga en skjóta má eins mörgum „sighterum“ á til þess gerða skífu og menn vilja. Engar takmarkanir verða á búnaði eða caliberum en musslebreak verða bönnuð sökum hávaða innandyra. Lesa meira...
|
Nánar...
|
Föstudagur, 09. desember 2011 09:02 |
Landsmót í frjálsri skammbyssu verður haldið í Egilshöllinni á laugardaginn. Mótið hefst kl.10:00
|
Föstudagur, 09. desember 2011 08:45 |
Öflugir naglar í riffilnefndinni fóru uppá Álfsnes í gærkvöldi og endurnýjuðu battana á 100m færinu. Eru þeir nú tilbúnir til æfinga fyrir Áramótið í rifflinum, sem haldið verður á Gamlársdag að venju.
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 211 212 213 214 215 216 217 218 219 220 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 219 af 291 |