Benchrest-mót í sumar Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 24. apríl 2012 17:55

Stefnt er á að halda Benchrest-mót í sumar á Álfsnesi samkvæmt reglum IBS.
Keppt verður í tveimur flokkum:

HV (Heavy Varmint class) rifflar allt að 6.123 kg.
HB (Heavy Benchrest class) rifflar yfir 6.123 kg.

Þessir flokkar keppa hlið við hlið á sama tíma og verða veitt verðlaun í þeim báðum.

Mótin 27. maí og 23. júní eru opin mót !

  • Sunnudagur 27. maí = Score keppni 100 - 200 - 300m
  • Laugardagur 23. júní = Minnigarmót Jónasar Hallgrímssonar. Grúppur 200 - 300m
  • Laugardagur 25. og -Sunnudagurinn 26. ágúst = STÍ Íslandsmót í Score 100 - 200 - 300m
  • Laugardagur 22. og - Sunnudagurinn 23. september = STÍ Íslandsmót Grúppur 100 - 200 - 300m

Athugið að stjórn félagsins hefur sótt um undanþágu um að halda mótin einnig á sunnudögum. Beðið er niðurstöðu frá heilbr.eftirliti Rvk. Nánari upplýsingar um mótafyrirkomulag síðar.
bat action plus leupold 001

AddThis Social Bookmark Button
 
Skráning á Íslandsmót í loftbyssugreinunum Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 22. apríl 2012 13:26

Skráningu á Íslandsmótið í Loftskammbyssu og Loftriffli er að ljúka. Mótið fer fram í Egilshöllinni á laugardaginn kemur, 28.apríl

AddThis Social Bookmark Button
 
Ásgeir með 576 stig Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 20. apríl 2012 16:11
Á heimsbikarmótinu í London var Ásgeir Sigurgeirsson að ljúka keppni með 576 stig (96-96-96-96-94-98) í Loftskammbyssu og hafnaði í 30.sæti af 72 keppendum. Hann keppir svo í Fjálsri skammbyssu eftir helgi. Örn Valdimarsson er að keppa í skeet en hefur ekki náð sér á strik. Hann lýkur keppni á morgun. Úrslitatölur má nálgast á heimasíðu ISSF.
AddThis Social Bookmark Button
 
Íslandsmót í Grófri Skammbyssu 21. apríl Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 20. apríl 2012 15:09

Íslandsmót í Grófri Skammbyssu verður haldið í Egilshöll á morgun, laugardaginn 21. apríl. Riðlaskiptingu er að finna hér. Opið fyrir æfingar í dag frá kl 1900. Minnum á að koparklæddar kúlur eru bannaðar.

AddThis Social Bookmark Button
 
Kristína og Karl Íslandsmeistarar í Sportskammbyssu Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 17. apríl 2012 15:31
Kristína Sigurðardóttir varð Íslandsmeistari í Sportskammbyssu kvenna á sunnudaginn og Karl Kristinsson í karlaflokki ! Stjórn SR óskar þeimtil hamingju með árangurinn !
AddThis Social Bookmark Button
 
Lokastaðan á landsmótinu í skeet Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 14. apríl 2012 22:42

Úrslit landsmótsins í skeet, sem haldið var í Hafnarfirði eru hérna. 

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 211 212 213 214 215 216 217 218 219 220 Næsta > Síðasta >>

Síða 213 af 296

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing