SR með gull á landsmótinu í gær Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 24. janúar 2014 09:06

asgeir 2013 free  017Ásgeir Sigurgeirsson úr SR vann gullið á landsmóti STÍ í frjálsri skammbyssu í gær. Hann hlaut 552 stig en næstur honum varð Thomas Viderö úr SFK með 535 stig. Í liðakeppninni sigraði A-liðið okkar með innanborðs þau Ásgeir Sigurgeirsson (552), Guðmund Kr. Gíslason (476) og Jórunni Harðardóttur (467) með 1,495 stig. Í öðru sæti varð A-sveit SFK með 1,480 stig en í þriðja sæti varð B-liðið okkar með 1,363 stig en það skipuðu þeir Engilbert Runólfsson (466), Guðmundur H.Christensen (461) og Jón Á. Þórisson  (436). Þess ber einnig að geta að þessi grein er karlagrein á aljóðavettvangi en hérlendis hefur Skotíþróttasambandið lagað reglurnar að okkar aðstæðum og leyft konum og körlum að keppa í sama flokki, óháð kyni.  Nánar á www.sti.is

AddThis Social Bookmark Button
 
Opið miðvikudag fyrir skeet Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 21. janúar 2014 20:08

gkg_2503Opið verður, fyrir félagsmenn SR, á Álfsnesi miðvikudaginn 22.janúar á haglavöllum fyrir SKEET æfingar kl.12-15. Æfingastjóri verður Gunnar Sigurðsson. Eins verður byrjendanámskeið í Ólympísku skeeti á laugardaginn kl.14-16

AddThis Social Bookmark Button
 
Landsmót í frjálsri skammbyssu á fimmtudaginn Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 21. janúar 2014 10:51

leonid free pistolFimmtudaginn 23.janúar er landsmót í frjálsri skammbyssu í Digranesi. Riðlaskiptingin er komin hérna. 

AddThis Social Bookmark Button
 
Jórunn nálægt Íslandsmetinu Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 19. janúar 2014 12:15

2014 loftbyssa 19janÁ landsmóti STÍ í loftbyssugreinunum sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 373 stig, aðeins einu stigi frá gildandi Íslandsmeti í loftskammbyssu kvenna. Í öðru sæti varð Kristína Sigurðardóttir einnig úr SR með 366 stig og í 3ja sæti Bára Einarsdóttir. Í loftskammbyssu karla sigraði Ásgeir Sigurgeirsson úr SR með 574 stig, Thomas Viderö úr SFK varð annar með 554 stig og Stefán Sigurðsson úr SFK með 545 stig. Í liðakeppninni sigraði lið SFK-a með 1,630 stig, SR-a varð í öðru sæti með 1,628 stig og í 3ja sæti SFK-b með 1,514 stig. Guðmundur H.Christensen sigraði í loftriffli karla með 574,9 stig, Logi Benediktsson úr SFK varð annar með 556,5 stig og í 3ja sæti Þorsteinn Bjarnarson úr SR með 512,0 stig. Í loftriffli kvenna sigraði Íris E.Einarsdóttir úr SR með 396,8 stig og í 2.sæti varð jórunn Harðardóttir úr SR með 389,9 stig. Nánari úrslit eru hérna og eins er komið myndband frá mótinu í boði JAK hérna.

AddThis Social Bookmark Button
 
Landsmót í loftbyssugreinunum á laugardaginn Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 15. janúar 2014 11:46

iris 2013 gkg_5835Landsmót STÍ í loftskammbyssu og loftriffli fer fram í Digranesi á laugardaginn. Riðlaskipting mótsins er komin hérna.

AddThis Social Bookmark Button
 
Opið á Álfsnesi fyrir Skeet æfingar Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 15. janúar 2014 11:07

gkg_1152Opið verður, fyrir félagsmenn SR, á Álfsnesi fimmtudaginn 16.jan og föstudaginn 17.jan á haglavöllum fyrir SKEET æfingar kl.12-15. Æfingastjóri verður Gunnar Sigurðsson.

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 151 152 153 154 155 156 157 158 159 160 Næsta > Síðasta >>

Síða 156 af 296

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing